Olivia Newton-John er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 8. ágúst 2022 19:36 Olivia Newton-John greindist fyrst með krabbamein fyrir þrjátíu árum síðan. Getty Söng- og leikkonan Olivia Newton-John er látin, 73 ára að aldri. John Easterling, eiginmaður hennar, segir hana hafi látist friðsamlega í morgun umkringd vinum og fjölskyldu. Hún hafði barist við brjóstakrabbamein síðustu þrjátíu ár. Hún fæddist í Cambridge í Bretlandi árið 1948 en þegar hún var sex ára gömul flutti hún ásamt fjölskyldu sinni til Melbourne í Ástralíu. Hún fluttist síðan til Bretlands árið 1965 til að eltast við drauminn um að verða söngkona. Newton-John var hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Grease frá árinu 1978 þar sem hún lék Sandy Olsson. Hún hafði áður slegið í gegn sem söngkona en lög á borð við You‘re the One that I Want, Summer Nights og Hopelessly Devoted to You úr Grease munu lifa í manna minnum það sem eftir er. Newton-John greindist fyrst með brjóstakrabbamein árið 1992 en tókst að sigra það. Hún greindist hins vegar aftur árið 2013 og enn einu sinni árið 2017. Samkvæmt TMZ vildi talsmaður fjölskyldu hennar ekki staðfesta hvort það hafi verið krabbameinið sem dró hana til dauða. Newton-John eignaðist eina dóttur, Chloe Lattanzi, með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Matt Lattanzi. Olivia giftist John Easterling, stofnanda Amazon Herb Company, árið 2008 en þau bjuggu saman seinustu ár Oliviu á búgarði í Santa Ynez-dalnum í Kaliforníu-ríki. Newton-John ásamt Jeff Coneway sem fór með hlutverk Kenickie í Grease á tuttugu ára afmælissýningu Grease árið 1998.Getty Andlát Hollywood Ástralía Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Hún fæddist í Cambridge í Bretlandi árið 1948 en þegar hún var sex ára gömul flutti hún ásamt fjölskyldu sinni til Melbourne í Ástralíu. Hún fluttist síðan til Bretlands árið 1965 til að eltast við drauminn um að verða söngkona. Newton-John var hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Grease frá árinu 1978 þar sem hún lék Sandy Olsson. Hún hafði áður slegið í gegn sem söngkona en lög á borð við You‘re the One that I Want, Summer Nights og Hopelessly Devoted to You úr Grease munu lifa í manna minnum það sem eftir er. Newton-John greindist fyrst með brjóstakrabbamein árið 1992 en tókst að sigra það. Hún greindist hins vegar aftur árið 2013 og enn einu sinni árið 2017. Samkvæmt TMZ vildi talsmaður fjölskyldu hennar ekki staðfesta hvort það hafi verið krabbameinið sem dró hana til dauða. Newton-John eignaðist eina dóttur, Chloe Lattanzi, með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Matt Lattanzi. Olivia giftist John Easterling, stofnanda Amazon Herb Company, árið 2008 en þau bjuggu saman seinustu ár Oliviu á búgarði í Santa Ynez-dalnum í Kaliforníu-ríki. Newton-John ásamt Jeff Coneway sem fór með hlutverk Kenickie í Grease á tuttugu ára afmælissýningu Grease árið 1998.Getty
Andlát Hollywood Ástralía Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira