Rödd Línunnar og Pingu látin Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2022 12:19 Carlo Bonomi talaði fyrir Pingu og Línuna. Vísir Carlo Bonomi, sem hefur í áratugi verið tíður gestur á skjám landsmanna, er látinn 85 ára að aldri. Hann gerði garðinn frægan með túlkun sinni á persónunni Línunni í samnefndum sjónvarpsþáttum. Seinna túlkaði hann mörgæsina Pingu sem glatt hefur börn sem fullorðna um árabil. Bonomi fæddist í Mílanó á Ítalíu árið 1937. Hann vann upphaflega fyrir sér sem trúður en hann hóf vinnu við talsetningar þegar hann talaði fyrir Línuna í örþáttum Osvaldo Cavandolis um Línuna geðþekku árið 1971. Bonomi las inn á alla þættina án handrits enda bjó hann tungumálið, ef slíkt skyldi kalla, sem Línan talaði. Línan er Íslendingum að góðu kunn enda voru þættirnir notaðir sem uppfyllingarefni á RÚV um árabil. Þættirnir eru víða notaðir sem uppfyllingarefni enda eru þeir allir undir þremur mínútum að lengd. Þá var Línan áberandi persóna á árunum í aðdraganda efnahagshrunsins enda lék hún aðalhlutverk í auglýsingaherferð Kaupþings árið 2006. Þá hafði Bonomi reyndar látið af störfum sem Línan. Nýtti Línuna sem fyrirmynd mörgæsar Bonomi talsetti allar persónur í fyrstu fjórum þáttaröðum hinna geysivinsælu barnaþátta um mörgæsina Pingu og fjölskyldu hans. Bonomi nýtti tungumálið sem Línan talaði til að skapa nýtt tungumál fyrir mörgæsirnar. Það er á ensku kallað penguinese, sem gæti útlagst sem mörgæska á íslensku. Þættirnir um Pingu og fjölskyldu hafa notið mikilla vinsælda og voru sýndir hér á landi á Stöð 2. Þá voru þættirnir tilnefndir til hinna virtu BAFTA-verðlauna. Hér að neðan má sjá fyrsta þátt Pingu. Bíó og sjónvarp Ítalía Andlát Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Bonomi fæddist í Mílanó á Ítalíu árið 1937. Hann vann upphaflega fyrir sér sem trúður en hann hóf vinnu við talsetningar þegar hann talaði fyrir Línuna í örþáttum Osvaldo Cavandolis um Línuna geðþekku árið 1971. Bonomi las inn á alla þættina án handrits enda bjó hann tungumálið, ef slíkt skyldi kalla, sem Línan talaði. Línan er Íslendingum að góðu kunn enda voru þættirnir notaðir sem uppfyllingarefni á RÚV um árabil. Þættirnir eru víða notaðir sem uppfyllingarefni enda eru þeir allir undir þremur mínútum að lengd. Þá var Línan áberandi persóna á árunum í aðdraganda efnahagshrunsins enda lék hún aðalhlutverk í auglýsingaherferð Kaupþings árið 2006. Þá hafði Bonomi reyndar látið af störfum sem Línan. Nýtti Línuna sem fyrirmynd mörgæsar Bonomi talsetti allar persónur í fyrstu fjórum þáttaröðum hinna geysivinsælu barnaþátta um mörgæsina Pingu og fjölskyldu hans. Bonomi nýtti tungumálið sem Línan talaði til að skapa nýtt tungumál fyrir mörgæsirnar. Það er á ensku kallað penguinese, sem gæti útlagst sem mörgæska á íslensku. Þættirnir um Pingu og fjölskyldu hafa notið mikilla vinsælda og voru sýndir hér á landi á Stöð 2. Þá voru þættirnir tilnefndir til hinna virtu BAFTA-verðlauna. Hér að neðan má sjá fyrsta þátt Pingu.
Bíó og sjónvarp Ítalía Andlát Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira