„Hressandi að fá eitt eldgos í viðbót“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 15:36 Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns Stöð 2/Egill Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir að allar björgunarsveitir á Suðurnesjum hafi verið kallaðar út, þau séu að ná tökum á málunum og fara yfir stöðuna. Hann hvetur almenning til að hlusta á tilmæli. Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira