Sýndarferðalag um gosstöðvarnar heima í stofu Bjarki Sigurðsson skrifar 26. júlí 2022 12:42 Verkefnið gerði Hörður fyrir Áfangastaðastofu Reykjaness. Aðsend Á heimasíðu Áfangastaðastofu Reykjaness er nú hægt að fara í sýndarferðalag um gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Ferðalagið er samansett úr fimm 360 gráðu myndum og eru þær myndir saumaðar úr 25 öðrum ljósmyndum. Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn. Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Sjá meira
Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn.
Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Sjá meira