Þá skoðum við kaupmátt landsmanna sem hefur farið minnkandi samfara aukinni verðbólgu og ræðum við sérfræðing um horfurnar.
Einnig heyrum við í sjávarútvegsráðherra með strandveiðarnar sem voru að klárast og hvernig fyrirkomulagið verður, en hún segir ekki koma til greina að auka þorskkvótann til að lengja tímabilið.