Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um kæru sem samtökin 78 hafa lagt fram gegn vararíkissaksóknara, en ummæli hans á dögunum hafa vakið mikla athygli.

Þá skoðum við kaupmátt landsmanna sem hefur farið minnkandi samfara aukinni verðbólgu og ræðum við sérfræðing um horfurnar. 

Einnig heyrum við í sjávarútvegsráðherra með strandveiðarnar sem voru að klárast og hvernig fyrirkomulagið verður, en hún segir ekki koma til greina að auka þorskkvótann til að lengja tímabilið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×