Vararíkissaksóknari segir hinsegin hælisleitendur „auðvitað“ ljúga Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júlí 2022 22:41 Helgi tjáir sig um kvöldfrétt Stöðvar 2 á Facebook. Vísir/Vilhelm Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari tjáir sig á Facebook um frétt af máli hinsegin hælisleitenda á Íslandi. Hann spyr hvort það sé „einhver skortur á hommum á Íslandi.“ Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld birtist viðtal við Helga Þorsteinsson Silva lögmann sem segir stjórnvöld hafa sakað skjólstæðing sinn um að ljúga til um kynhneigð sína og hafnað honum um hæli. Að hans mati virðist stjórnvöld ætíð ganga út frá því að hælisleitendur sem sæki um alþjóðlega vernd á grundvelli kynhneigðar séu að ljúga. Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson deilir fréttinni í færslu á Facebook og skrifar, „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér ekki til bjargar? Þar fyrir utan er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Skjáskot af færslunni má sjá hér að neðan en Helgi hefur nokkrum sinnum verið gagnrýndur fyrir orðalag sitt varðandi hin ýmsu samfélagsmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gagnrýndi Helga fyrir hegðun sína á samfélagmiðlum þegar hann setti „like“ við umdeilda færslu á Facebook og deildi henni einnig. Áslaug sagði embættismenn ekki mega rýra traust og trú almennings með framgöngu sinni á opinberum vettvangi. Í umfjöllun Stundarinnar um skrif Helga á samfélagsmiðlum kemur fram að hann hafi ítrekað kvartað undan „innflytjendum, múslimum og hælisleitendum.“ Skjáskot af Facebook færslu Helga. Hinsegin Hælisleitendur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld birtist viðtal við Helga Þorsteinsson Silva lögmann sem segir stjórnvöld hafa sakað skjólstæðing sinn um að ljúga til um kynhneigð sína og hafnað honum um hæli. Að hans mati virðist stjórnvöld ætíð ganga út frá því að hælisleitendur sem sæki um alþjóðlega vernd á grundvelli kynhneigðar séu að ljúga. Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson deilir fréttinni í færslu á Facebook og skrifar, „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér ekki til bjargar? Þar fyrir utan er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Skjáskot af færslunni má sjá hér að neðan en Helgi hefur nokkrum sinnum verið gagnrýndur fyrir orðalag sitt varðandi hin ýmsu samfélagsmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gagnrýndi Helga fyrir hegðun sína á samfélagmiðlum þegar hann setti „like“ við umdeilda færslu á Facebook og deildi henni einnig. Áslaug sagði embættismenn ekki mega rýra traust og trú almennings með framgöngu sinni á opinberum vettvangi. Í umfjöllun Stundarinnar um skrif Helga á samfélagsmiðlum kemur fram að hann hafi ítrekað kvartað undan „innflytjendum, múslimum og hælisleitendum.“ Skjáskot af Facebook færslu Helga.
Hinsegin Hælisleitendur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira