Íslendingar of seinir að bóka til að fá hótelherbergi á sumrin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2022 12:30 Erlendir ferðamenn hafa verið á undan Íslendingum að bóka hótelherbergi um land allt. Víða er allt uppbókað. Vísir/Vilhelm Tæplega 180 þúsund erlendir ferðamenn ferðuðust um Ísland í síðasta mánuði, nærri þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Hótelstjórar um land allt hafa tekið eftir aukningunni og segja nánast uppbókað í allt sumar. Lang flestir erlendra ferðamanna sem ferðuðust frá Íslandi í júnímánuði voru frá Bandaríkjunum, eða rúmlega þrjátíu prósent þeirra sem hér voru. Næst á eftir voru Þjóðverjar, sem námu um tólf prósent erlendra ferðamanna sem hingað komu samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu. Vegna kórónuveirufaraldursins er fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi, miðað við árin 2020 og 2021 því gríðarleg. Í júnímánuði 2020 komu hingað tæplega 6.000 erlendir ferðamenn en í fyrra rúmlega 42 þúsund. „Núna yfir sumartímann þá eru þetta aðallega erlendir ferðamenn,“ segir Berglind Arnardóttir, hótelstjóri á Hótel Búðum. Hótelstjórar um allt land sem fréttastofa hefur rætt við í morgun taka undir þetta. Erlendir ferðamenn séu í miklum meirihluta. Íslendingar skipuleggi ferðalög innanlands með of stuttum fyrirvara. „Ég held við séum bara allt of óskipulögð þegar við ætlum að plana ferðalög innanlands. Ég held það sé þá meira spontant að ætla að kíkja á Búðir en þá er allt bara orðið pakkað hjá okkur,“ segir Berglind. „Það er ekki mín upplifun að þeir vilji ekki koma, það er bara að þeir komast ekki að.“ Ferðamannatíminn hafi þá byrjað strax í apríl. „Eftir að tvær fyrstu vikurnar voru liðnar í júní þá var full on allt bókað og ekki séns að fá neina gistingu en eins og núna þá er þetta bara að byrja miklu fyrr,“ segir Berglind. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir Eins og Íslendingar hafi farið til sólarlanda þetta sumarið Mun færri Íslendingar hafa sést á tjaldsvæðum Austfjarða í ár en í fyrra og þar spyrja menn sig hvort sólarlandafrí hafi orðið ofan á hjá landsmönnum þetta sumarið. Tímabil erlendra ferðamanna virðist hins vegar vera að lengjast. 19. júlí 2022 09:30 Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar. 13. júlí 2022 21:35 Ferðamennirnir áfram færri en fyrir faraldur en virðast gera meira úr fríinu Ferðamönnum hér á landi fjölgar áfram en nær þó ekki sama fjölda og árin fyrir faraldur. Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu segir að horfa þurfi til þess að ferðavenjur hafi breyst. Kortavelta hafi til að mynda aldrei verið meiri og fólk dvelji lengur hér á landi. 12. júlí 2022 20:42 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Sjá meira
Lang flestir erlendra ferðamanna sem ferðuðust frá Íslandi í júnímánuði voru frá Bandaríkjunum, eða rúmlega þrjátíu prósent þeirra sem hér voru. Næst á eftir voru Þjóðverjar, sem námu um tólf prósent erlendra ferðamanna sem hingað komu samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu. Vegna kórónuveirufaraldursins er fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi, miðað við árin 2020 og 2021 því gríðarleg. Í júnímánuði 2020 komu hingað tæplega 6.000 erlendir ferðamenn en í fyrra rúmlega 42 þúsund. „Núna yfir sumartímann þá eru þetta aðallega erlendir ferðamenn,“ segir Berglind Arnardóttir, hótelstjóri á Hótel Búðum. Hótelstjórar um allt land sem fréttastofa hefur rætt við í morgun taka undir þetta. Erlendir ferðamenn séu í miklum meirihluta. Íslendingar skipuleggi ferðalög innanlands með of stuttum fyrirvara. „Ég held við séum bara allt of óskipulögð þegar við ætlum að plana ferðalög innanlands. Ég held það sé þá meira spontant að ætla að kíkja á Búðir en þá er allt bara orðið pakkað hjá okkur,“ segir Berglind. „Það er ekki mín upplifun að þeir vilji ekki koma, það er bara að þeir komast ekki að.“ Ferðamannatíminn hafi þá byrjað strax í apríl. „Eftir að tvær fyrstu vikurnar voru liðnar í júní þá var full on allt bókað og ekki séns að fá neina gistingu en eins og núna þá er þetta bara að byrja miklu fyrr,“ segir Berglind.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir Eins og Íslendingar hafi farið til sólarlanda þetta sumarið Mun færri Íslendingar hafa sést á tjaldsvæðum Austfjarða í ár en í fyrra og þar spyrja menn sig hvort sólarlandafrí hafi orðið ofan á hjá landsmönnum þetta sumarið. Tímabil erlendra ferðamanna virðist hins vegar vera að lengjast. 19. júlí 2022 09:30 Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar. 13. júlí 2022 21:35 Ferðamennirnir áfram færri en fyrir faraldur en virðast gera meira úr fríinu Ferðamönnum hér á landi fjölgar áfram en nær þó ekki sama fjölda og árin fyrir faraldur. Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu segir að horfa þurfi til þess að ferðavenjur hafi breyst. Kortavelta hafi til að mynda aldrei verið meiri og fólk dvelji lengur hér á landi. 12. júlí 2022 20:42 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Sjá meira
Eins og Íslendingar hafi farið til sólarlanda þetta sumarið Mun færri Íslendingar hafa sést á tjaldsvæðum Austfjarða í ár en í fyrra og þar spyrja menn sig hvort sólarlandafrí hafi orðið ofan á hjá landsmönnum þetta sumarið. Tímabil erlendra ferðamanna virðist hins vegar vera að lengjast. 19. júlí 2022 09:30
Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar. 13. júlí 2022 21:35
Ferðamennirnir áfram færri en fyrir faraldur en virðast gera meira úr fríinu Ferðamönnum hér á landi fjölgar áfram en nær þó ekki sama fjölda og árin fyrir faraldur. Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu segir að horfa þurfi til þess að ferðavenjur hafi breyst. Kortavelta hafi til að mynda aldrei verið meiri og fólk dvelji lengur hér á landi. 12. júlí 2022 20:42