Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2022 13:01 Glódís Perla Viggósdóttir á blaðamannafundinum í gær. Vísir/Vilhelm Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. Mikill hiti verður á meðan leikurinn fer fram en það er hitabylgja í Englendingar sem heimamenn hafa miklar áhyggjur af. Íslensku stelpurnar eru margar hverjar vanar því að spila í hita út í atvinnumennsku en þegar leikur fer fram í rauðri hitaviðvörun. „Þetta er náttúrulega ekki eitthvað sem hentar okkur eitthvað ótrúlega vel. Að sama skapi er þá bara hitastig og þegar maður er kominn inn í leikinn og adrenalínið er á fullu þá er þetta ekki eitthvað sem maður er að pæla í,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir á blaðamannafundi í gær. „Þetta snýst aðallega um undirbúninginn að maður sér búinn að vökva sig vel og passa að maður sé eins klár og hægt er. Svo er alveg jafnheitt fyrir alla út á velli ,“ sagði Glódís Perla. „Þetta er of heitt fyrir mig en ég hef meiri áhyggjur af leikmönnunum. Við reynum þetta þannig að þær séu að vökva sig vel, drekka saltvatn og allt svoleiðis. Við munum reyna að passa upp á okkur eins og hægt er. Vonandi gengur það og þær verði allar í toppstandi,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Mikill hiti verður á meðan leikurinn fer fram en það er hitabylgja í Englendingar sem heimamenn hafa miklar áhyggjur af. Íslensku stelpurnar eru margar hverjar vanar því að spila í hita út í atvinnumennsku en þegar leikur fer fram í rauðri hitaviðvörun. „Þetta er náttúrulega ekki eitthvað sem hentar okkur eitthvað ótrúlega vel. Að sama skapi er þá bara hitastig og þegar maður er kominn inn í leikinn og adrenalínið er á fullu þá er þetta ekki eitthvað sem maður er að pæla í,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir á blaðamannafundi í gær. „Þetta snýst aðallega um undirbúninginn að maður sér búinn að vökva sig vel og passa að maður sé eins klár og hægt er. Svo er alveg jafnheitt fyrir alla út á velli ,“ sagði Glódís Perla. „Þetta er of heitt fyrir mig en ég hef meiri áhyggjur af leikmönnunum. Við reynum þetta þannig að þær séu að vökva sig vel, drekka saltvatn og allt svoleiðis. Við munum reyna að passa upp á okkur eins og hægt er. Vonandi gengur það og þær verði allar í toppstandi,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira