Glódís: Óþarfa mark sem við fengum á okkur Árni Jóhannsson skrifar 14. júlí 2022 19:23 Glódís átti góðan leik á móti Ítölum Vísir/Vilhelm Gunnarsson Glódís Perla Viggódóttir átti góða vakt í hjarta varnar íslenska landsliðsins í knattspyrnu á mót Ítalíu fyrr í dag. Hún var svekkt með markið sem Ísland fékk á sig og úrslitin en leikurinn endaði 1-1. „Bara ótrúlega svekkt. Óþarfa mark sem við fengum á okkur. Við vorum með ótrúlega góða stjórn á leiknum þangað til að þær ná að skora þetta mark og þá fer þetta að vera fram og til baka. Bæði lið vildu vinna leikinn og þurftu sigur og þetta er ekki leikplan sem hentar okkar liði vel og þá fórum við að missa tökin á þessum leik. Fram að markinu þá fannst mér við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt. Mikið hrós á liðið þangað til þær skora þetta mark og þá hefðum við getað tekið í taumana á leiknum til að stjórna hraðanum á leiknum.“ Glódís var spurð út í markið sem Ísland fékk á sig en hún hefði þurft að sjá markið aftur til að leggja mat á það almennilega. „Ég er ekki búinn að sjá það aftur. Bara ótrúlega pirrandi mark. Hún fær að koma inn í teiginn okkar á miklum hraða og leggja boltann út. Leikmaðurinn kemur svo á miklum hraða og skorar. Ég veit ekki hvort ég hefði átt að stíga út fyrr og taka sénsinn. Gríðalega svekkjandi því mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt og þannig að þetta er ótrúlega svekkjandi þar sem við skoruðum markið snemma og vorum með leikinn í eigin höndum.“ Var tilfinningin þannig að Ítalirnir myndu brotna snemma? Voru íslensku stelpurnar að fara að ná sama takti og Frakkarnir í fyrsta leiknum? „Já, það var náttúrlega mikilvægt að fá markið snemma en eftir það þá duttum við niður og fórum að verjast. Það er samt sem áður styrkleiki hjá okkur og hefðum átt að geta án þess að fá á okkur mark. Við vorum með mjög góða stjórn á þessu fram að markinu þeirra.“ Næst er leikur við Frakkland þar sem Ísland þarf helst að ná í sigur til að ráða eigin örlögum. „Við getum það. Eins og við sögðum strax eftir leik þá er þetta erfiða leiðin. Þetta er ennþá í okkar höndum en verður ótrúlega erfitt verkefni en ég hef fulla trú á því að ef við spilum okkar besta leik þá getum við unnið Frakkana.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
„Bara ótrúlega svekkt. Óþarfa mark sem við fengum á okkur. Við vorum með ótrúlega góða stjórn á leiknum þangað til að þær ná að skora þetta mark og þá fer þetta að vera fram og til baka. Bæði lið vildu vinna leikinn og þurftu sigur og þetta er ekki leikplan sem hentar okkar liði vel og þá fórum við að missa tökin á þessum leik. Fram að markinu þá fannst mér við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt. Mikið hrós á liðið þangað til þær skora þetta mark og þá hefðum við getað tekið í taumana á leiknum til að stjórna hraðanum á leiknum.“ Glódís var spurð út í markið sem Ísland fékk á sig en hún hefði þurft að sjá markið aftur til að leggja mat á það almennilega. „Ég er ekki búinn að sjá það aftur. Bara ótrúlega pirrandi mark. Hún fær að koma inn í teiginn okkar á miklum hraða og leggja boltann út. Leikmaðurinn kemur svo á miklum hraða og skorar. Ég veit ekki hvort ég hefði átt að stíga út fyrr og taka sénsinn. Gríðalega svekkjandi því mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt og þannig að þetta er ótrúlega svekkjandi þar sem við skoruðum markið snemma og vorum með leikinn í eigin höndum.“ Var tilfinningin þannig að Ítalirnir myndu brotna snemma? Voru íslensku stelpurnar að fara að ná sama takti og Frakkarnir í fyrsta leiknum? „Já, það var náttúrlega mikilvægt að fá markið snemma en eftir það þá duttum við niður og fórum að verjast. Það er samt sem áður styrkleiki hjá okkur og hefðum átt að geta án þess að fá á okkur mark. Við vorum með mjög góða stjórn á þessu fram að markinu þeirra.“ Næst er leikur við Frakkland þar sem Ísland þarf helst að ná í sigur til að ráða eigin örlögum. „Við getum það. Eins og við sögðum strax eftir leik þá er þetta erfiða leiðin. Þetta er ennþá í okkar höndum en verður ótrúlega erfitt verkefni en ég hef fulla trú á því að ef við spilum okkar besta leik þá getum við unnið Frakkana.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15