EM í dag: Ítalir eru með hörku lið Atli Arason skrifar 13. júlí 2022 19:00 Björn Sigurbjörnsson, Sólveig Björnsdóttir og Svara Kirstín Grétarsdóttir fóru yfir mál málanna á EM í dag. /Vísir Svava Kristín Grétarsdóttir tók stöðuna á fjölskyldu Sifjar Atladóttur í undirbúningi fyrir næsta leik landsliðsins í nýjasta þætti af EM í dag. Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira