Innlent

Skjálftar í Mýr­dals­jökli

Bjarki Sigurðsson skrifar
Mýrdalsjökull
Mýrdalsjökull Vísir/Haraldur Guðjónsson

Sex skjálftar mældust rétt fyrir klukkan fimm í dag í Mýrdalsjökli. Stærstu skjálftarnir voru 3,0 og 2,7 að stærð en hinir skjálftarnir voru minni.

Skjálftinn sem mældist 3,0 varð um 5,2 kílómetra af Hábungu og var hann á um hundrað metra dýpi.

Alls hafa 155 skjálftar mælst síðustu 48 klukkustundirnar á öllu landinu, átta þeirra yfir tveir á stærð en einn yfir þremur.

Skjálftakort sem sýnir skjálfta á landinu síðustu tvo sólarhringa.Veðurstofa Íslands

Fréttin hefur verið uppfærð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×