Tengja hinsegin samfélagið saman í gegnum kvikmyndalist Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júlí 2022 19:59 Kvikmyndaklúbburinn hefur göngu sína þann 28. ágúst. Aðsent - Eva Ágústa Aradóttir Á dögunum stofnuðu Sólveig Johnsen og Viima Lampinen hinsegin kvikmyndaklúbbinn Glitter screen eða Glimmertjaldið. Fyrsta kvikmyndakvöld klúbbsins verður sunnudaginn 28. ágúst. Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub. Hinsegin Reykjavík Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira