Tengja hinsegin samfélagið saman í gegnum kvikmyndalist Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júlí 2022 19:59 Kvikmyndaklúbburinn hefur göngu sína þann 28. ágúst. Aðsent - Eva Ágústa Aradóttir Á dögunum stofnuðu Sólveig Johnsen og Viima Lampinen hinsegin kvikmyndaklúbbinn Glitter screen eða Glimmertjaldið. Fyrsta kvikmyndakvöld klúbbsins verður sunnudaginn 28. ágúst. Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“