Fellihýsi og trampólín fjúka út á götu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. júlí 2022 10:38 Veðrið leikur ekki við ferðamenn þessa dagana. vísir/vilhelm Gular veðurviðvaranir eru í gildi víða á landinu í dag vegna hvassviðris. Engin veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu en þar hefur lögregla þó fengið tilkynningar um nokkuð fok lausamuna. Fólk er hvatt til að ganga vel frá lausamunum utandyra í dag og tryggja vel að trampólín og hjólhýsi séu vel fest eða í skjóli. Í morgun fauk trampólín úr garði og út á götu við Lækjarvað í Árbæ og í Hafnarfirði fauk fellihýsi þvert yfir götuna Eyrartröð. Þetta staðfestir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, við fréttastofu. Báðar tilkynningar bárust um níuleytið í morgun. Í kjölfarið sendi samskiptadeild lögreglu út þessa tilkynningu á Facebook: Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, 7 July 2022 „Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa dagana, það er ekki flóknara,“ segir í tilkynningunni. „En það er suðvestan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu og trampólín, hjólhýsi og garðhúsgögn eru víða á fleygiferð. Við biðjum því fólk að huga að lausamunum til að koma í veg fyrir foktjón.“ Sækja ferðamenn upp á Fimmvörðuháls Björgunarsveitir hafa þá verið kallaðar út að sækja tvo ferðamenn á Fimmvörðuháls. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þeir höfðu gist í tjaldi í nótt á gönguleiðinni og voru orðnir svo kaldir og hraktir í morgun eftir nóttina að þeir treystu sér ekki til að ganga niður að bílum sínum, að sögn Davíðs. Veður Reykjavík Hafnarfjörður Björgunarsveitir Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Í morgun fauk trampólín úr garði og út á götu við Lækjarvað í Árbæ og í Hafnarfirði fauk fellihýsi þvert yfir götuna Eyrartröð. Þetta staðfestir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, við fréttastofu. Báðar tilkynningar bárust um níuleytið í morgun. Í kjölfarið sendi samskiptadeild lögreglu út þessa tilkynningu á Facebook: Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, 7 July 2022 „Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa dagana, það er ekki flóknara,“ segir í tilkynningunni. „En það er suðvestan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu og trampólín, hjólhýsi og garðhúsgögn eru víða á fleygiferð. Við biðjum því fólk að huga að lausamunum til að koma í veg fyrir foktjón.“ Sækja ferðamenn upp á Fimmvörðuháls Björgunarsveitir hafa þá verið kallaðar út að sækja tvo ferðamenn á Fimmvörðuháls. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þeir höfðu gist í tjaldi í nótt á gönguleiðinni og voru orðnir svo kaldir og hraktir í morgun eftir nóttina að þeir treystu sér ekki til að ganga niður að bílum sínum, að sögn Davíðs.
Veður Reykjavík Hafnarfjörður Björgunarsveitir Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira