Ráðamenn þjóðarinnar fengið ofgreidd laun í þrjú ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2022 12:34 Fjársýslan gerir þá kröfu að launin ofgreiddu verði endurgreitt. Vísir/Vilhelm Komið hefur í ljós að Fjársýsla ríkisins hefur undanfarin þrjú ár ofgreitt laun forseta Íslands, ráðherra og ýmissa embættismanna. Viðkomandi þurfa að endurgreiða ofgreiddu launin. Þetta kemur fram á vef Fjársýslu ríkisins þar sem vísað er í að samkvæmt lögum sem tóku gildi fyrir þremur árum skuli laun þjóðkjörinna manna, ráðherra og tiltekinna embættismanna ríkisins breytast 1. júlí Er það gert samkvæmt hlutfallslegri breytingu á meðaltali reglulegra launa starfsmanna ríkisins fyrir næstliðið almanaksár sem Hagstofa Íslands reiknar og birtir fyrir 1. júlí ár hvert. „Í ljós hefur komið að allt frá gildistöku laganna hefur viðmið við framkvæmdina verið launavísitala ríkisstarfsmanna, en ekki það viðmið sem tilgreint er í lögunum, þ.e. meðaltalsbreyting reglulegra launa ríkisstarfsmanna milli ára, segir á vef Fjársýslunnar.“ Hverjir eru þetta? Hópurinn sem fellur undir umrædd lög er eftirfarandi: þjóðkjörnir fulltrúar þ.e. forseti og alþingismenn; ráðherrar hæstaréttar-/ landsréttar-/ og héraðsdómarar saksóknarar lögreglustjórar ráðuneytisstjórar seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri ríkissáttasemjari Þar kemur einnig fram að heildarfjárhæð ofgreiddra launa nemi um 105 milljónum króna. Alls hafi 260 einstaklingar, þar af 215 enn í starfi, fengið ofgreidd laun. Þessir einstaklingar verða krafðir um endurgreiðslu. Verður greiðslan ýmist dregin af launum eða kröfur stofnaðar í jöfnum hlutum í 12 mánuði. Kjaramál Forseti Íslands Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fjársýslu ríkisins þar sem vísað er í að samkvæmt lögum sem tóku gildi fyrir þremur árum skuli laun þjóðkjörinna manna, ráðherra og tiltekinna embættismanna ríkisins breytast 1. júlí Er það gert samkvæmt hlutfallslegri breytingu á meðaltali reglulegra launa starfsmanna ríkisins fyrir næstliðið almanaksár sem Hagstofa Íslands reiknar og birtir fyrir 1. júlí ár hvert. „Í ljós hefur komið að allt frá gildistöku laganna hefur viðmið við framkvæmdina verið launavísitala ríkisstarfsmanna, en ekki það viðmið sem tilgreint er í lögunum, þ.e. meðaltalsbreyting reglulegra launa ríkisstarfsmanna milli ára, segir á vef Fjársýslunnar.“ Hverjir eru þetta? Hópurinn sem fellur undir umrædd lög er eftirfarandi: þjóðkjörnir fulltrúar þ.e. forseti og alþingismenn; ráðherrar hæstaréttar-/ landsréttar-/ og héraðsdómarar saksóknarar lögreglustjórar ráðuneytisstjórar seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri ríkissáttasemjari Þar kemur einnig fram að heildarfjárhæð ofgreiddra launa nemi um 105 milljónum króna. Alls hafi 260 einstaklingar, þar af 215 enn í starfi, fengið ofgreidd laun. Þessir einstaklingar verða krafðir um endurgreiðslu. Verður greiðslan ýmist dregin af launum eða kröfur stofnaðar í jöfnum hlutum í 12 mánuði.
Hverjir eru þetta? Hópurinn sem fellur undir umrædd lög er eftirfarandi: þjóðkjörnir fulltrúar þ.e. forseti og alþingismenn; ráðherrar hæstaréttar-/ landsréttar-/ og héraðsdómarar saksóknarar lögreglustjórar ráðuneytisstjórar seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri ríkissáttasemjari
Kjaramál Forseti Íslands Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira