Æt blóm í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2022 20:06 Þórður og Áslaug, sem reka og eiga einu garðyrkjustöðina á Snæfellsnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eina garðyrkjustöðin á Snæfellsnesi gerir það gott en hún framleiðir meðal annars salöt og æt blóm, ásamt því að vera með kaffihús með gómsætum hnallþórum. Það eru þau Áslaug Sigvaldadóttir og Þórður Runólfsson, sem eiga og reka stöðina og hafa gert það síðustu ár. Salat fyrir Snæfellinga er uppistaðan í ræktuninni, sem er vatnsræktun. „Við erum ekki tæknivædd, þetta er allt á höndum, þannig að við þurfum að passa þetta reglulega. Þórður er eiginlega vakandi og sofandi yfir þessu alla daga og sér um áburðargjöfina og loftunina og allt, sem snýr að því húsi. Ég aftur á móti sái og pakka,“ segir Áslaug. Eins og allt salat þá er það borðað með góðri lyst, en í Lágafelli eru líka ræktuð blóm, sem má borða með góðri lyst. Áslaug segir meira en nóg að gera í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, fólk er svolítið hrætt við að borða blóm af því að það heldur að þau séu eitruð eða eitthvað en salat og margt af þessu, sem við erum að borða eru blómin, eins og blómkál, það er í rauninni blómið af kálinu,“ bætir Áslaug við. Það er mikil vinna að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell. „Þetta er náttúrulega eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn allt lífið á meðan þú starfar við, því þú þarft að sinna þessu dag og nótt. Þú mátt ekkert fara af bæ eina nótt, þú veist ekkert hvað getur gerst, getur vatnið dottið af salatinu eða eitthvað annað komið uppá,“ segir Þórður. Þórður Runólfsson segir að það sé eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell.Magnús Hlynur Hreiðarsson Áslaug og Þórður eru líka með kaffihús og gallerí við gróðrarstöðina þar sem boðið er upp á hnallþórur af bestu gerð. Áslaug með eina af kökunum í kaffihúsi þeirra hjóna, eplakaka með trönuberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að sjá upplýsingar um garðyrkjustöðina Snæfellsbær Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Það eru þau Áslaug Sigvaldadóttir og Þórður Runólfsson, sem eiga og reka stöðina og hafa gert það síðustu ár. Salat fyrir Snæfellinga er uppistaðan í ræktuninni, sem er vatnsræktun. „Við erum ekki tæknivædd, þetta er allt á höndum, þannig að við þurfum að passa þetta reglulega. Þórður er eiginlega vakandi og sofandi yfir þessu alla daga og sér um áburðargjöfina og loftunina og allt, sem snýr að því húsi. Ég aftur á móti sái og pakka,“ segir Áslaug. Eins og allt salat þá er það borðað með góðri lyst, en í Lágafelli eru líka ræktuð blóm, sem má borða með góðri lyst. Áslaug segir meira en nóg að gera í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, fólk er svolítið hrætt við að borða blóm af því að það heldur að þau séu eitruð eða eitthvað en salat og margt af þessu, sem við erum að borða eru blómin, eins og blómkál, það er í rauninni blómið af kálinu,“ bætir Áslaug við. Það er mikil vinna að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell. „Þetta er náttúrulega eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn allt lífið á meðan þú starfar við, því þú þarft að sinna þessu dag og nótt. Þú mátt ekkert fara af bæ eina nótt, þú veist ekkert hvað getur gerst, getur vatnið dottið af salatinu eða eitthvað annað komið uppá,“ segir Þórður. Þórður Runólfsson segir að það sé eins og að vera með tveggja mánaða ungabarn að reka garðyrkjustöð eins og Lágafell.Magnús Hlynur Hreiðarsson Áslaug og Þórður eru líka með kaffihús og gallerí við gróðrarstöðina þar sem boðið er upp á hnallþórur af bestu gerð. Áslaug með eina af kökunum í kaffihúsi þeirra hjóna, eplakaka með trönuberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að sjá upplýsingar um garðyrkjustöðina
Snæfellsbær Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira