Ketilkaffi á Skógardeginum mikla í Hallormsstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júní 2022 20:27 Bergrún Arna, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, sem vottar það með tungunni að það sé ekkert lúsmý og lítið, sem ekkert af öðru mýi í skóginum. Gestir Skógardagsins mikla þurfa því ekki að hafa neinar áhyggjur á morgun að koma bitnir heim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður mikið um að vera í Hallormsstaðarskógi í Fljótsdal á morgun laugardag, því Skógardagurinn mikli fer þá fram. Fjölbreytt dagskrá verður í boði, svo ekki sé minnst á ketilkaffið, sem boðið verður upp á að skógarmannasið. Undirbúningur fyrir Skógardaginn mikla hefur staðið yfir síðustu vikur í Hallormsstað en það hefur ekki verið hægt að halda daginn hátíðlegan síðustu tvö ár vegna Covid. Reiknað er með að um tvö þúsund manns mætti á daginn og taki þátt í hátíðarhöldum en dagskráin hefst klukkan tólf með Íslandsmeistaramóti í skógarhöggi. „Síðan verður grillað heilt naut, lambakjöt verður líka grillað, pylsur í hundraða vís verða í boði, lummur og ketilkaffi og svo megum við ekki gleyma sviðinu. Magni kemur þar fram og fleiri skemmtikraftar,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður hjá Skógræktinni í Hallormsstað. Reiknað er með fjölda fólks á Skógardaginn mikla í Hallormsstað laugardaginn 25. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bergrún lofar mjög góðu veðri á morgun og góðri stemmingu. Hún segir alltaf mikla tilhlökkun hjá skógarbændum og öðru áhugafólki um skógrækt fyrir deginum. Og mekka skógræktarinnar er á þessu svæði? „Já, hún er hér á Fljótsdalshéraði og Hallormsstaðarskógur er meðal elstu skóga okkar í landinu,“ segir Bergrún og bætir strax við. „Já, við skulum minnast á að það er ekkert lúsmý á Hallormsstað svo við þurfum ekkert að vera bitin úr skóginum hér og það er eiginlega ekkert mý í skóginum“. Ertu að segja alveg satt? „Já, ég er alveg að segja satt“, segir Bergrún hlægjandi um leið og hún rak út úr sér tunguna til að votta að hún væri ekki svört. Skógrækt og landgræðsla Menning Múlaþing Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Undirbúningur fyrir Skógardaginn mikla hefur staðið yfir síðustu vikur í Hallormsstað en það hefur ekki verið hægt að halda daginn hátíðlegan síðustu tvö ár vegna Covid. Reiknað er með að um tvö þúsund manns mætti á daginn og taki þátt í hátíðarhöldum en dagskráin hefst klukkan tólf með Íslandsmeistaramóti í skógarhöggi. „Síðan verður grillað heilt naut, lambakjöt verður líka grillað, pylsur í hundraða vís verða í boði, lummur og ketilkaffi og svo megum við ekki gleyma sviðinu. Magni kemur þar fram og fleiri skemmtikraftar,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður hjá Skógræktinni í Hallormsstað. Reiknað er með fjölda fólks á Skógardaginn mikla í Hallormsstað laugardaginn 25. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bergrún lofar mjög góðu veðri á morgun og góðri stemmingu. Hún segir alltaf mikla tilhlökkun hjá skógarbændum og öðru áhugafólki um skógrækt fyrir deginum. Og mekka skógræktarinnar er á þessu svæði? „Já, hún er hér á Fljótsdalshéraði og Hallormsstaðarskógur er meðal elstu skóga okkar í landinu,“ segir Bergrún og bætir strax við. „Já, við skulum minnast á að það er ekkert lúsmý á Hallormsstað svo við þurfum ekkert að vera bitin úr skóginum hér og það er eiginlega ekkert mý í skóginum“. Ertu að segja alveg satt? „Já, ég er alveg að segja satt“, segir Bergrún hlægjandi um leið og hún rak út úr sér tunguna til að votta að hún væri ekki svört.
Skógrækt og landgræðsla Menning Múlaþing Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira