Eurovision fer ekki fram í Úkraínu og Bretar beðnir að hlaupa í skarðið Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 10:58 Kalush-hljómsveitin frá Úkraínu sem kom, sá og sigraði á úrslitakvöldi Eurovision á Ítalíu í maí. AP/Luca Bruno Skipuleggjendur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa ákveðið að Úkraína geti ekki haldið keppnina sökum stríðsástands í landinu. Því hafa þeir beðið Bretland um að halda keppnina en framlag þeirra í ár endaði í öðru sæti. Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár. Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár.
Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira