Strætisvagn ók á gangandi vegfaranda Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 15:05 Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Ökumaður strætisvagns ók á gangandi vegfaranda á Sæbraut í Reykjavík fyrr í dag. Að sögn slökkviliðs hlaut vegfarandinn tvo skurði á höfði og var fluttur á slysadeild. Hann hafi að öðru leyti borið sig vel. Mbl.is greindi fyrst frá en tilkynning barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um málið klukkan 13:45 í dag. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir litlar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Einn farþegi hafi verið í bílnum þegar það átti sér stað og bæði honum og bílstjóra verði boðin áfallahjálp. Strætisvagninn var á leið þrjú og var á leiðinni á Hlemm þegar atvikið átti sér stað nærri bensínstöð Olís við Sæbraut 2. Rannsakað sem alvarlegt umferðarslys Guðmundur Heiðar segir að rannsókn málsins sé nú á borði lögreglu sem hafi þegar sett sig í samband. Strætó muni verða lögreglu innan handar við rannsóknina og útvega myndefni sem tekið var um borð í vagninum. Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi verið tilkynnt um fjöláverka og talsverða blæðingu. Því hafi verið gengið út frá því að um alvarlegt umferðarslys gæti verið að ræða og tæknideild lögreglunnar kölluð á staðinn. Annarri akrein Sæbrautar var lokað á meðan rannsakandi skoðaði vettvang ásamt tæknideild. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Reykjavík Strætó Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá en tilkynning barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um málið klukkan 13:45 í dag. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir litlar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Einn farþegi hafi verið í bílnum þegar það átti sér stað og bæði honum og bílstjóra verði boðin áfallahjálp. Strætisvagninn var á leið þrjú og var á leiðinni á Hlemm þegar atvikið átti sér stað nærri bensínstöð Olís við Sæbraut 2. Rannsakað sem alvarlegt umferðarslys Guðmundur Heiðar segir að rannsókn málsins sé nú á borði lögreglu sem hafi þegar sett sig í samband. Strætó muni verða lögreglu innan handar við rannsóknina og útvega myndefni sem tekið var um borð í vagninum. Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi verið tilkynnt um fjöláverka og talsverða blæðingu. Því hafi verið gengið út frá því að um alvarlegt umferðarslys gæti verið að ræða og tæknideild lögreglunnar kölluð á staðinn. Annarri akrein Sæbrautar var lokað á meðan rannsakandi skoðaði vettvang ásamt tæknideild. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samgönguslys Reykjavík Strætó Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira