Kálbögglar frá 1944 sendir til greiningar hjá rannsóknarstofu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. júní 2022 17:34 Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri SS. Hann segir að um einangrað tilfelli sé að ræða en fréttastofu hefur borist ábendingar um fleiri tilfelli matareitrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands segir tilfelli matareitrunar Guðjóns Friðrikssonar einangrað en fyrirtækið hefur sent vöru úr viðkomandi framleiðslulotu til greiningar á rannsóknarstofu. Fréttastofu hefur þó borist ábendingar um fleiri tilfelli matareitrunar vegna kálböggla 1944. Benedikt Benediktsson segir SS ekki hafa fengið neinar fleiri tilkynningar um matareitrun vegna þessa. „Þetta er bara mjög sjaldgæft. Vinnulagið okkar er að tilkynna svona matareitrun til heilbrigðiseftirlitsins. Við náðum sömu lotu úr sömu búð þannig við gátum sett þessa lotu á rannsóknarstofu. Við erum búin að smakka þetta sjálf og allt er eðlilegt þannig þetta er bara einangrað tilvik.“ Fleiri tilvik Fréttastofu hefur borist tilkynningar um fleiri tilvik vegna kálbögglanna. Einn þeirra er ekki hrifinn af meintum framleiðsluaðferðum SS og segir afganga setta í hakkavél til að búa til kjötbollurnar. Benedikt þvertekur þó fyrir það og segir kjötbollurnar ekki vera afganga heldur kjötfars. „Þetta eru bara kjötbollur, kartöflur, gulrætur og smjör og pakkað í bakka. Við framleiðum mörg þúsund svona bakka á viku og eitt svona tilvik er komið fram núna en ekki fleiri.“ sagði Guðmundur í samtali við fréttastofu. SS sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu þar sem segir að viðbrögð við öllum ábendingum sé alltaf vísað til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Brugðist hafi verið við málinu á viðeigandi hátt og í svona tilfellum hafi fyrirtækið alltaf samband við viðkomandi sem búið sé að gera í þessu tilfelli. „Við reglubundið eftirlit með framleiðslunni hefur ekkert komið í ljós sem skýrir frávik í viðkomandi framleiðslulotu,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Benedikt Benediktsson segir SS ekki hafa fengið neinar fleiri tilkynningar um matareitrun vegna þessa. „Þetta er bara mjög sjaldgæft. Vinnulagið okkar er að tilkynna svona matareitrun til heilbrigðiseftirlitsins. Við náðum sömu lotu úr sömu búð þannig við gátum sett þessa lotu á rannsóknarstofu. Við erum búin að smakka þetta sjálf og allt er eðlilegt þannig þetta er bara einangrað tilvik.“ Fleiri tilvik Fréttastofu hefur borist tilkynningar um fleiri tilvik vegna kálbögglanna. Einn þeirra er ekki hrifinn af meintum framleiðsluaðferðum SS og segir afganga setta í hakkavél til að búa til kjötbollurnar. Benedikt þvertekur þó fyrir það og segir kjötbollurnar ekki vera afganga heldur kjötfars. „Þetta eru bara kjötbollur, kartöflur, gulrætur og smjör og pakkað í bakka. Við framleiðum mörg þúsund svona bakka á viku og eitt svona tilvik er komið fram núna en ekki fleiri.“ sagði Guðmundur í samtali við fréttastofu. SS sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu þar sem segir að viðbrögð við öllum ábendingum sé alltaf vísað til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Brugðist hafi verið við málinu á viðeigandi hátt og í svona tilfellum hafi fyrirtækið alltaf samband við viðkomandi sem búið sé að gera í þessu tilfelli. „Við reglubundið eftirlit með framleiðslunni hefur ekkert komið í ljós sem skýrir frávik í viðkomandi framleiðslulotu,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira