Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir Elísabet Hanna skrifar 14. júní 2022 07:00 Kolbrún og Sölvi hafa komið sér vel fyrir. Aðsend Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Í hvaða póstnúmeri býrð þú?Við búum í 108 Reykjavík. Við elskum þessa staðsetningu, Sölvi bjó í þessu hverfi þegar við kynnumst og ég varð alveg heilluð af Smáíbúðahverfinu. „Gróið og fallegt hverfi og staðsetningin er frábær.“ Aðsend Hvenær fluttir þú inn?Fyrir akkúrat ári síðan, í júní 2021 flytjum við inn. „Fengum afhent mánuði áður og þá fórum við í smá framkvæmdir.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Fórstu í miklar framkvæmdir?Heilspörtluðum alla íbúðina, veggi og loft. Það tók í raun mestan tímann og svo að mála allt og lakka eldhúsinnréttinguna. Skiptum líka um borðplötu í eldhúsinu og smíðuðum bekkinn til þess að nýta plássið og fela ofn sem er þar á bakvið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Risloftið tók Sölvi alveg í gegn og sama með þvottahúsið niðri í kjallara. „Við fengum iðnaðarmenn í að flísa ganginn en allt hitt gerðum við sjálf með góðri hjálp vina og fjölskyldu.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Svalirnar tókum við í gegn bara núna fyrir stuttu og erum svo ánægð með hvernig heppnaðist. Sölvi setti skjólveggi sitthvorum megin, málaði handriðið og setti nýtt gólf. Hvernig myndir þú lýsa stílnum á heimilinu?Ég myndi segja að stíllinn hér heima sé í takt við þann tíðaranda sem var þegar húsið er byggt árið 1962. Aðsend Erum svolítið að varðveita þennan 70s stíl sem heillar okkur bæði. „Ég hef líka alltaf klætt mig í þessum stíl svo það mætti segja að þetta tímabil umlyki mann alveg.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Hverjir eru þrír uppáhalds hlutirnir á heimilinu og afhverju? Finnst erfitt að gera upp á milli en glerborðið í stofunni verður eiginlega að fara á listann. Pantaði það á etsy áður en við keyptum íbúðina og var með það í geymslu. Vissi bara alltaf að ég vildi nákvæmlega svona borð á framtíðarheimilið. Spegillinn sem vinur okkar og leikmyndahönnuðurinn Mukki sérsmíðaði er líka í miklu uppáhaldi. Skúlptúr út af fyrir sig og passar svo fullkomlega hingað inn. Málverkið í stofunni eftir Ella fósturpabba er mér afar kært enda dásamlega fallegt. Aðsend Hver er uppáhalds staðurinn þinn á heimilinu?Ég elska að sitja með kaffibollann á eldhúsbekknum á morgnana svo eru svalirnar æðislegar. Eldhúsbekkurinn er í uppáhaldi.Aðsend Hvað á heimilinu var áhætta sem þú ert glöð að hafa tekið?Ætli ég verði ekki að nefna eldhúsið. Erum með tvo mjög sterka liti þar inni en ég var einhvern veginn alveg viss um að þetta myndi ganga. Við erum allavega ekki komin með leið eftir þetta ár en svo er alltaf hægt að skipta um liti ef það gerist. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Erum bæði frekar litríkir karakterar og viljum hafa líf og liti í kringum okkur, tökum hlutunum ekkert of alvarlega og ætli íbúðin endurspegli okkur ekki á einhvern hátt.“ Hvaðan færð þú innblástur?Ég sæki innblástur víða í kringum mig. Heillast þó mest af bíómyndum og kvikmyndasettum. Svo er auðvitað alltaf eitthvað sem kveikir áhugann í næsta umhverfi og á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Hús og heimili Tíska og hönnun Heima er best Tengdar fréttir Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. 8. júní 2022 14:45 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Í hvaða póstnúmeri býrð þú?Við búum í 108 Reykjavík. Við elskum þessa staðsetningu, Sölvi bjó í þessu hverfi þegar við kynnumst og ég varð alveg heilluð af Smáíbúðahverfinu. „Gróið og fallegt hverfi og staðsetningin er frábær.“ Aðsend Hvenær fluttir þú inn?Fyrir akkúrat ári síðan, í júní 2021 flytjum við inn. „Fengum afhent mánuði áður og þá fórum við í smá framkvæmdir.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Fórstu í miklar framkvæmdir?Heilspörtluðum alla íbúðina, veggi og loft. Það tók í raun mestan tímann og svo að mála allt og lakka eldhúsinnréttinguna. Skiptum líka um borðplötu í eldhúsinu og smíðuðum bekkinn til þess að nýta plássið og fela ofn sem er þar á bakvið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Risloftið tók Sölvi alveg í gegn og sama með þvottahúsið niðri í kjallara. „Við fengum iðnaðarmenn í að flísa ganginn en allt hitt gerðum við sjálf með góðri hjálp vina og fjölskyldu.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Svalirnar tókum við í gegn bara núna fyrir stuttu og erum svo ánægð með hvernig heppnaðist. Sölvi setti skjólveggi sitthvorum megin, málaði handriðið og setti nýtt gólf. Hvernig myndir þú lýsa stílnum á heimilinu?Ég myndi segja að stíllinn hér heima sé í takt við þann tíðaranda sem var þegar húsið er byggt árið 1962. Aðsend Erum svolítið að varðveita þennan 70s stíl sem heillar okkur bæði. „Ég hef líka alltaf klætt mig í þessum stíl svo það mætti segja að þetta tímabil umlyki mann alveg.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Hverjir eru þrír uppáhalds hlutirnir á heimilinu og afhverju? Finnst erfitt að gera upp á milli en glerborðið í stofunni verður eiginlega að fara á listann. Pantaði það á etsy áður en við keyptum íbúðina og var með það í geymslu. Vissi bara alltaf að ég vildi nákvæmlega svona borð á framtíðarheimilið. Spegillinn sem vinur okkar og leikmyndahönnuðurinn Mukki sérsmíðaði er líka í miklu uppáhaldi. Skúlptúr út af fyrir sig og passar svo fullkomlega hingað inn. Málverkið í stofunni eftir Ella fósturpabba er mér afar kært enda dásamlega fallegt. Aðsend Hver er uppáhalds staðurinn þinn á heimilinu?Ég elska að sitja með kaffibollann á eldhúsbekknum á morgnana svo eru svalirnar æðislegar. Eldhúsbekkurinn er í uppáhaldi.Aðsend Hvað á heimilinu var áhætta sem þú ert glöð að hafa tekið?Ætli ég verði ekki að nefna eldhúsið. Erum með tvo mjög sterka liti þar inni en ég var einhvern veginn alveg viss um að þetta myndi ganga. Við erum allavega ekki komin með leið eftir þetta ár en svo er alltaf hægt að skipta um liti ef það gerist. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Erum bæði frekar litríkir karakterar og viljum hafa líf og liti í kringum okkur, tökum hlutunum ekkert of alvarlega og ætli íbúðin endurspegli okkur ekki á einhvern hátt.“ Hvaðan færð þú innblástur?Ég sæki innblástur víða í kringum mig. Heillast þó mest af bíómyndum og kvikmyndasettum. Svo er auðvitað alltaf eitthvað sem kveikir áhugann í næsta umhverfi og á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig)
Hús og heimili Tíska og hönnun Heima er best Tengdar fréttir Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. 8. júní 2022 14:45 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. 8. júní 2022 14:45
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31
Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01