Orðuveitingar frá Póllandi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2022 16:16 Anetu Figalarska (t.v.) og Magdalena Markowska, pólskukennarar með orðurnar sínar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var hátíðleg stund í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi fyrir helgi þegar fulltrúar Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands mættu til að heiðra fjóra starfsmenn með orðum fyrir frábært starf fyrir að sinna nemendum af pólskum uppruna vel og allri þjónustu við þá og forráðamenn þeirra til margra ára. Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í íþróttahúsið prúðbúinn til að heiðra þær Anetu Figalarsku, kennara í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu Suðurlands og Magdalenu Markowsku, kennari í Vallaskóla fyrir frábær störf. Einnig voru Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar heiðraðir með heiðursviðurkenningu Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands. Hópurinn, sem kom að athöfninni á einn eða annan hátt í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudaginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðbjartur og Þorsteinn eru að vonum mjög stoltir. „Við erum bæði stoltir og hrærðir. Þetta er ekki bara viðurkenningu fyrir okkur, heldur líka fyrir samfélag Íslendinga og Pólverja á Suðurlandi. Við erum bara mjög ánægðir með þessa samvinnu og að Pólska sendiráðið og að menntamálaráðuneytið sýni þessa viðurkenningu í verki,“ segir Guðbjartur. „Þetta er bara mikill heiður enda hefur þessi skóli og við öll í Árborg lagt okkur fram um að gera þessa hluti vel og vinna vel með fólk af erlendum uppruna, ekki síst Pólverjum, sem er stór hópur hérna,“ segir Þorsteinn. „Við erum með yfir 30 nemendur af Pólskum uppruna hérna í skólanum okkar. Þessi blöndun hefur tekist mjög vel en ég held að það megi m.a. þakka að við höfum pólskumælendi kennara og nemendurnir geta styrkt sig í íslenskunni og Pólskunni,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur (t.v.) og Þorsteinn stoltir með orðurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aneta og Magdalena eru í skýjunum með viðurkenninguna, sem þær fengu frá Pólska ríkinu. En er Pólska erfitt tungumál? „Já, mjög erfitt fyrir ykkur, en krakkar eru mjög áhugasamir að læra Pólsku, þau vilja læra enn betur Pólsku samhliða íslensku, sem er mjög áhugavert,“ segir Aneta. Og Pólverjum er alltaf að fjölga á Íslandi. „Já, það er rétt, þeir koma fleiri og fleiri. Það er svo þægilegt og gott að vera hér, það er rólegt, góð vinna og gott fólk,“ segir Magdalena. OrðuveitningMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Pólland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í íþróttahúsið prúðbúinn til að heiðra þær Anetu Figalarsku, kennara í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu Suðurlands og Magdalenu Markowsku, kennari í Vallaskóla fyrir frábær störf. Einnig voru Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar heiðraðir með heiðursviðurkenningu Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands. Hópurinn, sem kom að athöfninni á einn eða annan hátt í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudaginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðbjartur og Þorsteinn eru að vonum mjög stoltir. „Við erum bæði stoltir og hrærðir. Þetta er ekki bara viðurkenningu fyrir okkur, heldur líka fyrir samfélag Íslendinga og Pólverja á Suðurlandi. Við erum bara mjög ánægðir með þessa samvinnu og að Pólska sendiráðið og að menntamálaráðuneytið sýni þessa viðurkenningu í verki,“ segir Guðbjartur. „Þetta er bara mikill heiður enda hefur þessi skóli og við öll í Árborg lagt okkur fram um að gera þessa hluti vel og vinna vel með fólk af erlendum uppruna, ekki síst Pólverjum, sem er stór hópur hérna,“ segir Þorsteinn. „Við erum með yfir 30 nemendur af Pólskum uppruna hérna í skólanum okkar. Þessi blöndun hefur tekist mjög vel en ég held að það megi m.a. þakka að við höfum pólskumælendi kennara og nemendurnir geta styrkt sig í íslenskunni og Pólskunni,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur (t.v.) og Þorsteinn stoltir með orðurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aneta og Magdalena eru í skýjunum með viðurkenninguna, sem þær fengu frá Pólska ríkinu. En er Pólska erfitt tungumál? „Já, mjög erfitt fyrir ykkur, en krakkar eru mjög áhugasamir að læra Pólsku, þau vilja læra enn betur Pólsku samhliða íslensku, sem er mjög áhugavert,“ segir Aneta. Og Pólverjum er alltaf að fjölga á Íslandi. „Já, það er rétt, þeir koma fleiri og fleiri. Það er svo þægilegt og gott að vera hér, það er rólegt, góð vinna og gott fólk,“ segir Magdalena. OrðuveitningMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Pólland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira