Real Madrid stendur með Liverpool og krefst svara frá UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júní 2022 13:32 Lögregla sprautar táragasi yfir stuðningsmenn Liverpool á laugardagskvöld. Matthias Hangst/Getty Images Meistaradeildarmeistarar Real Madrid hafa farið fram á svör frá Evrópska knattspyrnusambandinu vegna „raða óheppilegra atburða“ þegar úrslit Meistaradeildarinnar milli liðsins og Liverpool fór fram í París síðasta laugardag. Margt hefur verið rætt og ritað um leikinn sem frestaðist um 36 mínútur þar sem aðdáendur Liverpool komust ekki inn á völlinn. Fjölmargar sögur frá stuðningsmönnum Liverpool sem segjast ekkert hafa af sér gert hafa flogið um vefinn. Táragasi var sprautað yfir fólk og mikill troðningur myndaðist er fólk beið klukkustundum saman eftir að komast inn á völlinn. Frönsk yfirvöld hafa kennt stuðningsmönnum um það sem átti sér stað við dræmar undirtektir. Billy Hogan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði umsögn Frakka skammarlega og Liverpool hefur gert kröfu um svör, líkt og Real. Í yfirlýsingu sinni sagði Real „röð óheppilegra atburða“ hafa átt sér stað „í kringum völlinn og við miðahlið á Stade de France, jafnvel innan vallarins sjálfs“ og að stuðningsmenn hafi verið fórnarlömb aðstæðnanna. „Við viljum vita ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að þessi staðsetning var valin til að halda úrslitaleikinn og hvaða viðmið voru viðhöfð í valinu,“ segir í yfirlýsingu Real Madrid. UEFA hefur þegar tilkynnt um óháða rannsókn á atvikum laugardagsins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Margt hefur verið rætt og ritað um leikinn sem frestaðist um 36 mínútur þar sem aðdáendur Liverpool komust ekki inn á völlinn. Fjölmargar sögur frá stuðningsmönnum Liverpool sem segjast ekkert hafa af sér gert hafa flogið um vefinn. Táragasi var sprautað yfir fólk og mikill troðningur myndaðist er fólk beið klukkustundum saman eftir að komast inn á völlinn. Frönsk yfirvöld hafa kennt stuðningsmönnum um það sem átti sér stað við dræmar undirtektir. Billy Hogan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði umsögn Frakka skammarlega og Liverpool hefur gert kröfu um svör, líkt og Real. Í yfirlýsingu sinni sagði Real „röð óheppilegra atburða“ hafa átt sér stað „í kringum völlinn og við miðahlið á Stade de France, jafnvel innan vallarins sjálfs“ og að stuðningsmenn hafi verið fórnarlömb aðstæðnanna. „Við viljum vita ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að þessi staðsetning var valin til að halda úrslitaleikinn og hvaða viðmið voru viðhöfð í valinu,“ segir í yfirlýsingu Real Madrid. UEFA hefur þegar tilkynnt um óháða rannsókn á atvikum laugardagsins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira