Sláttur hafinn á Suðurlandi – Álftunum um að kenna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2022 11:16 Álftir skemma og skemma uppskeru bænda. Fuglinn er friðaður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláttur er hafinn á bænum Ártúnum á Rangárvöllum á Suðurlandi óvenjulega snemma. Ástæðan kemur ekki til af góðu. „Já, við byrjuðum að slá í gær, slógum þá 4 hektara og höldum kannski áfram í dag. Við byrjum svona af illri nauðsyn því við erum fyrst og fremst að bjarga verðmætum frá álftinni, sem er að éta upp allt okkar gras af bestu túnunum, það er svakalegt hvernig hún rífur grasið í sig,“ segir Halla Bjarnadóttir, bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum en hún og maður hennar, Niklas Hyström eru þar með myndarlegt blandað bú, það sem aðal áherslan er mjólkurframleiðsla og kjötframleiðsla. „Við erum að slá vegna þess að þarna var fjölært rýgresi fjölært sem álftin er búin að slá fyrir okkur, þetta er alveg hrikalegt tjón við erum að reyna að minnka skaðann. Þetta er endalaus barátta, þær sækja í bestu túnin og hirða allt af þeim. Þær eru mörg hundruð á túnum allan sólarhringinn en við erum stöðugt að reka þær upp á daginn. Nóttin er þeirra tími, þá hafa þær frið. Landið hjá okkur liggur með fram Rangá og Hólsá og þær sækja mjög í ánna, setjast þar þegar þær eru reknar upp en koma svo strax aftur,“ segir Halla, langþreytt á ástandinu. Fjórir hektarar voru slegnir í Ártúnum í gær og eitthvað svipað líklega í dag.Aðsend Stjórnvöld verða að grípa inn í „Stjórnvöld verða að grípa inn í, það gengur ekki að álftin sé friðuð og hún eyðileggi meira og minna alla uppskeru fyrir bændum. Það þyrfti allavega að fá að skjót að þeim og fæla þær þannig í burtu. Við fáum engar bætur, en á sama tíma eru öll aðföng að hækka og hækka til okkar, þetta er bölvað basl,“ bætir Halla við. Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
„Já, við byrjuðum að slá í gær, slógum þá 4 hektara og höldum kannski áfram í dag. Við byrjum svona af illri nauðsyn því við erum fyrst og fremst að bjarga verðmætum frá álftinni, sem er að éta upp allt okkar gras af bestu túnunum, það er svakalegt hvernig hún rífur grasið í sig,“ segir Halla Bjarnadóttir, bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum en hún og maður hennar, Niklas Hyström eru þar með myndarlegt blandað bú, það sem aðal áherslan er mjólkurframleiðsla og kjötframleiðsla. „Við erum að slá vegna þess að þarna var fjölært rýgresi fjölært sem álftin er búin að slá fyrir okkur, þetta er alveg hrikalegt tjón við erum að reyna að minnka skaðann. Þetta er endalaus barátta, þær sækja í bestu túnin og hirða allt af þeim. Þær eru mörg hundruð á túnum allan sólarhringinn en við erum stöðugt að reka þær upp á daginn. Nóttin er þeirra tími, þá hafa þær frið. Landið hjá okkur liggur með fram Rangá og Hólsá og þær sækja mjög í ánna, setjast þar þegar þær eru reknar upp en koma svo strax aftur,“ segir Halla, langþreytt á ástandinu. Fjórir hektarar voru slegnir í Ártúnum í gær og eitthvað svipað líklega í dag.Aðsend Stjórnvöld verða að grípa inn í „Stjórnvöld verða að grípa inn í, það gengur ekki að álftin sé friðuð og hún eyðileggi meira og minna alla uppskeru fyrir bændum. Það þyrfti allavega að fá að skjót að þeim og fæla þær þannig í burtu. Við fáum engar bætur, en á sama tíma eru öll aðföng að hækka og hækka til okkar, þetta er bölvað basl,“ bætir Halla við.
Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira