Vigdís telur næsta víst að Dagur verði borgarstjóri Jakob Bjarnar skrifar 24. maí 2022 13:22 Vigdís í pontu í Ráðhúsinu. Hún dró ekki af sér í gagnrýni sinni á Dag B. Eggertsson borgarstjóra og meirihlutann á því kjörtímabili sem nú er að ljúka. Hún telur víst að Dagur verði eftir sem áður borgarstjóri Reykvíkinga. vísir/vilhelm Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi oddviti Miðflokksins, kveður nú borgarstjórn eftir fjögur viðburðarík ár. Reynslunni ríkari. Hún gaf ekki kost á sér í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Vigdís telur víst að Dagur B. Eggertsson verði áfram borgarstjóri Reykvíkinga. Vísir leitaði viðbragða Vigdísar við meirihlutaviðræðunum sem kynntar voru í dag, hvernig hún meti þær og þá væntanlega nýja borgarstjórn?. Henni vafðist tunga um tönn, aldrei þessu vant. „Tjah, hvað skal segja - ég var búin að spá þessu þannig að þetta var fyrirséð. Og Dagur verður borgarstjóri.“ Heldurðu það? „Já. Dagur er mjög sleipur. Hann byrjar á því að gera málefnasamning sem verður kominn svo langt að ekki verður hægt að snúa til baka og krefst þess svo að fá stólinn.“ Vigdís segir spurð Dag vera ref; slyngan með afbrigðum og sannfærandi, þegar svo ber undir ef það komi sé vel fyrir hann. „Einar Þorsteinsson væri flottur borgarstjóri,“ segir Vigdís. En hún telur að það verði ekki. „Samúð mín er hjá kjósendum Framsóknarflokksins sem héldu og trúðu að þeir væru að kjósa breytingar á meirihlutanum í borgarstjórn.“ Þegar hún er spurð hvernig henni lítist á þann meirihluta sem nú stefnir í segist Vigdís ekki þurfa að spyrja. Hún kveður nú Ráðhúsið eftir fjögur viðburðarík ár og er spurð af því tilefni hvort hún eigi ekki eftir að sakna fólksins þar, Dags og félaga? „Ég fer aldrei í svoleiðis pælingar þegar ég hef tekið ákvarðanir í mínu lífi. Nú eru þessi 4 ár á enda og ég reynslunni ríkari.“ Og þú hefur þá frá ýmsu að segja? „Já, heldur betur,“ segir Vigdís. En var ekki alveg á því að deila reynslusögum við þetta tækifæri. Það bíður betri tíma. Jafnvel verður það skrifað í bók. „Já, ég á klárlega eftir að láta skrifa ævisögu mína – eða gera það sjálf,“ segir Vigdís og þá sé ekki bara borgin ein undir, heldur allt hitt líka. En Vigdís á viðburðaríkan feril á þingi að baki, einnig. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Miðflokkurinn Tengdar fréttir Vigdís gerir upp stjórnmálaferilinn: „Konur eru konum verstar“ Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi oddviti Miðflokksins í Reykjavík, segir brátt skilið við viðburðarríkan stjórnmálaferil sinn og stígur út í óvissuna. 21. apríl 2022 09:00 Vigdís ætlar ekki aftur fram í borginni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún gagnrýnir stöðu mála innan borgarinnar en telur að gagnrýni hennar fái ekki hljómgrunn að kosningunum loknum. 9. mars 2022 15:38 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Vísir leitaði viðbragða Vigdísar við meirihlutaviðræðunum sem kynntar voru í dag, hvernig hún meti þær og þá væntanlega nýja borgarstjórn?. Henni vafðist tunga um tönn, aldrei þessu vant. „Tjah, hvað skal segja - ég var búin að spá þessu þannig að þetta var fyrirséð. Og Dagur verður borgarstjóri.“ Heldurðu það? „Já. Dagur er mjög sleipur. Hann byrjar á því að gera málefnasamning sem verður kominn svo langt að ekki verður hægt að snúa til baka og krefst þess svo að fá stólinn.“ Vigdís segir spurð Dag vera ref; slyngan með afbrigðum og sannfærandi, þegar svo ber undir ef það komi sé vel fyrir hann. „Einar Þorsteinsson væri flottur borgarstjóri,“ segir Vigdís. En hún telur að það verði ekki. „Samúð mín er hjá kjósendum Framsóknarflokksins sem héldu og trúðu að þeir væru að kjósa breytingar á meirihlutanum í borgarstjórn.“ Þegar hún er spurð hvernig henni lítist á þann meirihluta sem nú stefnir í segist Vigdís ekki þurfa að spyrja. Hún kveður nú Ráðhúsið eftir fjögur viðburðarík ár og er spurð af því tilefni hvort hún eigi ekki eftir að sakna fólksins þar, Dags og félaga? „Ég fer aldrei í svoleiðis pælingar þegar ég hef tekið ákvarðanir í mínu lífi. Nú eru þessi 4 ár á enda og ég reynslunni ríkari.“ Og þú hefur þá frá ýmsu að segja? „Já, heldur betur,“ segir Vigdís. En var ekki alveg á því að deila reynslusögum við þetta tækifæri. Það bíður betri tíma. Jafnvel verður það skrifað í bók. „Já, ég á klárlega eftir að láta skrifa ævisögu mína – eða gera það sjálf,“ segir Vigdís og þá sé ekki bara borgin ein undir, heldur allt hitt líka. En Vigdís á viðburðaríkan feril á þingi að baki, einnig.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Miðflokkurinn Tengdar fréttir Vigdís gerir upp stjórnmálaferilinn: „Konur eru konum verstar“ Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi oddviti Miðflokksins í Reykjavík, segir brátt skilið við viðburðarríkan stjórnmálaferil sinn og stígur út í óvissuna. 21. apríl 2022 09:00 Vigdís ætlar ekki aftur fram í borginni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún gagnrýnir stöðu mála innan borgarinnar en telur að gagnrýni hennar fái ekki hljómgrunn að kosningunum loknum. 9. mars 2022 15:38 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Vigdís gerir upp stjórnmálaferilinn: „Konur eru konum verstar“ Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi oddviti Miðflokksins í Reykjavík, segir brátt skilið við viðburðarríkan stjórnmálaferil sinn og stígur út í óvissuna. 21. apríl 2022 09:00
Vigdís ætlar ekki aftur fram í borginni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún gagnrýnir stöðu mála innan borgarinnar en telur að gagnrýni hennar fái ekki hljómgrunn að kosningunum loknum. 9. mars 2022 15:38