Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 14:15 Jóhann Jóhannsson var 48 ára þegar hann lést í febrúar síðastliðnum. Vísir/Getty Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið. Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira
Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið.
Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira
Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27
Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23