Oftast strikað yfir nafn Hildar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2022 18:27 Strikað var yfir nafn Hildar eða hún færð neðar á lista 290 sinnum, oftast allra frambjóðenda í borginni. Vísir/Vilhelm Af þeim ellefu flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík á laugardag var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir neðar á lista en nemur röðunartölu. Alls var strikað yfir nöfn frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir niður 1.004 sinnum. Þar á eftir kom Samfylkingin, með 422 útstrikanir eða færslur. Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík: Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík:
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels