Leikstjóri Systra: „Þær hafa rosalega mikil áhrif á mig“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. maí 2022 16:30 Unnur Elísabet er viðmælandi í nýjasta þætti Júrógarðsins. Júrógarðurinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er leikstjóri og sviðs- og danshöfundur Systra. Júrógarðurinn tók púlsinn á henni rétt fyrir keppni og fékk að skyggnast á bak við hennar listræna ferli. Unnur Elísabet er mikill lífskúnstner og hefur komið víða að í hinum listræna heimi. Hún segir að undirbúningur fyrir Eurovision hafi mikið farið fram í gegnum samtal hennar og systkinanna. „Við vorum einhvern veginn alveg á sömu bylgjulengd listrænt séð og þetta er búið að vera alveg frábært.“ Hún sótti innblástur í þeirra karaktera fyrir atriðið og segir yndislegt að vinna með þeim. „Systur hafa rosalega mikil áhrif á mig, það er bara eitthvað við þær. Það er einhver svona ára, þau eru öll svo hógvær og jarðtengd. Það þarf ekkert mikið meira en bara að hafa þau á sviðinu, þau eru svo einlæg og maður fer bara sömu leið með atriðið.“ Unnur hefur vakið athygli sem dansari og danshöfundur á Íslandi og er sannkallaður reynslubolti. Hún útilokar ekki að dansa einhvern tíma á sviði á Eurovision en ætlar þó ekki að íhuga það fyrr en hún verður orðin gömul kona. Viðtalið við Unni Elísabetu má finna í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Unnur Elísabet, leikstjóri íslenska hópsins Júrógarðurinn Eurovision Menning Tónlist Dans Tengdar fréttir Fengu sér McDonald's á milli æfinga Undirbúningur stendur nú yfir fyrir lokakvöld Eurovision söngvakeppninnnar í Tórnínó á Ítalíu. Systurnar sem keppa fyrir Íslands hönd eru nú að undirbúa sig fyrir stóra kvöldið en eins og staðan er núna er búist við að Úkraína vinni keppnina. 14. maí 2022 13:44 „Hvernig get ég ekki stutt svona hæfileikaríkt fólk sem styður líka fólk eins og mig? Áfram Systur!“ Jens Geerts starfar sem fjölmiðlakona hjá alþjóðlegu LGBTQ+ stöðinni OUTtv og er stödd í Tórínó að fjalla um Eurovision. Jens hefur verið aðdáandi Eurovision í áratugi og segir að LGBTQ+ fyrirmyndir í sögu keppninnar hafi spilað veigamikið hlutverk við að hjálpa sér að samþykkja sjálfa sig sem trans konu. Hún er mikill aðdáandi Systra en Júrógarðurinn ræddi við Jens og fékk að skyggnast aðeins inn í hennar hugarheim. 14. maí 2022 13:01 Þetta eru lögin sem keppa á lokakvöldi Eurovision Eurovision keppnin nær hámarki í kvöld þegar 25 lönd keppast um að fá glerstyttuna eftirsóttu. Úkraínu er spáð öruggum sigri en sagan hefur kennt okkur að allt getur gerst í þessari keppni. 14. maí 2022 11:20 Júrógarðurinn: TikTok partý, bakraddir og Eurovision þorpið Í nýjasta þættinum af Júrógarðinum kíkjum á stemninguna í TikTok partýi í kvikmyndasafni hér í Tórínó og einnig í Eurovision þorpinu þar sem þúsundir safnast saman og horfa á keppnina utan dyra. 13. maí 2022 18:11 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Hvetja foreldra til að elska börnin sín skilyrðislaust Systurnar Elín, Beta og Sigga Eyþórsdætur stóðu sig með mikilli prýði á blaðamannafundinum eftir keppnina. Hvert atriði sem komst áfram fékk tvær spurningar og svöruðu stelpurnar af miklu öryggi og yfirvegun. 10. maí 2022 22:19 Hönnuður sviðsbúninga Systra: „Stuttur tímarammi og mikil pressa“ Fatahönnuðurinn Darren Mark vann að sviðsbúningum íslenska hópsins fyrir Eurovision. Blaðamaður tók púlsinn á honum rétt fyrir keppni. 10. maí 2022 17:45 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Unnur Elísabet er mikill lífskúnstner og hefur komið víða að í hinum listræna heimi. Hún segir að undirbúningur fyrir Eurovision hafi mikið farið fram í gegnum samtal hennar og systkinanna. „Við vorum einhvern veginn alveg á sömu bylgjulengd listrænt séð og þetta er búið að vera alveg frábært.“ Hún sótti innblástur í þeirra karaktera fyrir atriðið og segir yndislegt að vinna með þeim. „Systur hafa rosalega mikil áhrif á mig, það er bara eitthvað við þær. Það er einhver svona ára, þau eru öll svo hógvær og jarðtengd. Það þarf ekkert mikið meira en bara að hafa þau á sviðinu, þau eru svo einlæg og maður fer bara sömu leið með atriðið.“ Unnur hefur vakið athygli sem dansari og danshöfundur á Íslandi og er sannkallaður reynslubolti. Hún útilokar ekki að dansa einhvern tíma á sviði á Eurovision en ætlar þó ekki að íhuga það fyrr en hún verður orðin gömul kona. Viðtalið við Unni Elísabetu má finna í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Unnur Elísabet, leikstjóri íslenska hópsins
Júrógarðurinn Eurovision Menning Tónlist Dans Tengdar fréttir Fengu sér McDonald's á milli æfinga Undirbúningur stendur nú yfir fyrir lokakvöld Eurovision söngvakeppninnnar í Tórnínó á Ítalíu. Systurnar sem keppa fyrir Íslands hönd eru nú að undirbúa sig fyrir stóra kvöldið en eins og staðan er núna er búist við að Úkraína vinni keppnina. 14. maí 2022 13:44 „Hvernig get ég ekki stutt svona hæfileikaríkt fólk sem styður líka fólk eins og mig? Áfram Systur!“ Jens Geerts starfar sem fjölmiðlakona hjá alþjóðlegu LGBTQ+ stöðinni OUTtv og er stödd í Tórínó að fjalla um Eurovision. Jens hefur verið aðdáandi Eurovision í áratugi og segir að LGBTQ+ fyrirmyndir í sögu keppninnar hafi spilað veigamikið hlutverk við að hjálpa sér að samþykkja sjálfa sig sem trans konu. Hún er mikill aðdáandi Systra en Júrógarðurinn ræddi við Jens og fékk að skyggnast aðeins inn í hennar hugarheim. 14. maí 2022 13:01 Þetta eru lögin sem keppa á lokakvöldi Eurovision Eurovision keppnin nær hámarki í kvöld þegar 25 lönd keppast um að fá glerstyttuna eftirsóttu. Úkraínu er spáð öruggum sigri en sagan hefur kennt okkur að allt getur gerst í þessari keppni. 14. maí 2022 11:20 Júrógarðurinn: TikTok partý, bakraddir og Eurovision þorpið Í nýjasta þættinum af Júrógarðinum kíkjum á stemninguna í TikTok partýi í kvikmyndasafni hér í Tórínó og einnig í Eurovision þorpinu þar sem þúsundir safnast saman og horfa á keppnina utan dyra. 13. maí 2022 18:11 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Hvetja foreldra til að elska börnin sín skilyrðislaust Systurnar Elín, Beta og Sigga Eyþórsdætur stóðu sig með mikilli prýði á blaðamannafundinum eftir keppnina. Hvert atriði sem komst áfram fékk tvær spurningar og svöruðu stelpurnar af miklu öryggi og yfirvegun. 10. maí 2022 22:19 Hönnuður sviðsbúninga Systra: „Stuttur tímarammi og mikil pressa“ Fatahönnuðurinn Darren Mark vann að sviðsbúningum íslenska hópsins fyrir Eurovision. Blaðamaður tók púlsinn á honum rétt fyrir keppni. 10. maí 2022 17:45 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Fengu sér McDonald's á milli æfinga Undirbúningur stendur nú yfir fyrir lokakvöld Eurovision söngvakeppninnnar í Tórnínó á Ítalíu. Systurnar sem keppa fyrir Íslands hönd eru nú að undirbúa sig fyrir stóra kvöldið en eins og staðan er núna er búist við að Úkraína vinni keppnina. 14. maí 2022 13:44
„Hvernig get ég ekki stutt svona hæfileikaríkt fólk sem styður líka fólk eins og mig? Áfram Systur!“ Jens Geerts starfar sem fjölmiðlakona hjá alþjóðlegu LGBTQ+ stöðinni OUTtv og er stödd í Tórínó að fjalla um Eurovision. Jens hefur verið aðdáandi Eurovision í áratugi og segir að LGBTQ+ fyrirmyndir í sögu keppninnar hafi spilað veigamikið hlutverk við að hjálpa sér að samþykkja sjálfa sig sem trans konu. Hún er mikill aðdáandi Systra en Júrógarðurinn ræddi við Jens og fékk að skyggnast aðeins inn í hennar hugarheim. 14. maí 2022 13:01
Þetta eru lögin sem keppa á lokakvöldi Eurovision Eurovision keppnin nær hámarki í kvöld þegar 25 lönd keppast um að fá glerstyttuna eftirsóttu. Úkraínu er spáð öruggum sigri en sagan hefur kennt okkur að allt getur gerst í þessari keppni. 14. maí 2022 11:20
Júrógarðurinn: TikTok partý, bakraddir og Eurovision þorpið Í nýjasta þættinum af Júrógarðinum kíkjum á stemninguna í TikTok partýi í kvikmyndasafni hér í Tórínó og einnig í Eurovision þorpinu þar sem þúsundir safnast saman og horfa á keppnina utan dyra. 13. maí 2022 18:11
Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11
Hvetja foreldra til að elska börnin sín skilyrðislaust Systurnar Elín, Beta og Sigga Eyþórsdætur stóðu sig með mikilli prýði á blaðamannafundinum eftir keppnina. Hvert atriði sem komst áfram fékk tvær spurningar og svöruðu stelpurnar af miklu öryggi og yfirvegun. 10. maí 2022 22:19
Hönnuður sviðsbúninga Systra: „Stuttur tímarammi og mikil pressa“ Fatahönnuðurinn Darren Mark vann að sviðsbúningum íslenska hópsins fyrir Eurovision. Blaðamaður tók púlsinn á honum rétt fyrir keppni. 10. maí 2022 17:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“