Lífið

Twitter um kvöldið: Ísland í úrslit og Danir fara heim

Bjarki Sigurðsson skrifar
Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó.
Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó. EBU/Sarah Louise Bennet

Íslendingar virðast almennt mjög ánægðir með flutning Systra á lagi sínu Með hækkandi sól í fyrri undanúrslitum Eurovision.

Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. 

Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir

Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna.

Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega

Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram

Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið

Forsætisráðherrann er ánægður

Útvarpsstjórinn sömuleiðis

Uppfært 21:28: Ísland komst áfram.

Danir eru ekki betri enn við í öllu

Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks

Hjúkket...
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.