Mótmæltu í fimmta skipti vegna bankasölunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 7. maí 2022 13:50 Mótmælt hefur verið á Austurvelli seinustu fjóra laugardaga og er dagurinn í dag engin undantekning. Vísir/Margrét Helga Í dag fara fram fimmtu mótmælin á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka. Upphitun hófst klukkan 13:30 og hefst dagskrá klukkan 14:00. Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira