Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 10:30 Karim Benzema og liðfélagar hans í Real Madrid fagna hér sigurmarki hans á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gær. AP/Manu Fernandez Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. Real Madrid liðið lenti 1-0 undir á heimavelli sínum á móti gríðarlega sterku liði Manchester City eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-3 í Manchester. Staðan var enn 1-0 á 89. mínútu í leiknum í gær og í raun ekkert í spilunum að Real Madrid menn væru að fara að gera eitthvað að viti á lokakaflanum. Eins og vaninn er í heimi lifandi veðmála þá eru stanslaust reiknaðar sigurlíkur liðanna í leikjum. Á 89. mínútu gáfu menn Real Madrid aðeins eitt prósent líkur. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eitt prósent var nóg fyrir hina ástríðufullu leikmenn Real Madrid því þegar þeir vöknuðu þá vaknaði allur Bernabeu með þeim og úr varð rosalegur lokakafli. Carlo Ancelotti átti líka ás upp í erminni því hann hafði tekið þýska stjörnumiðjumanninn Toni Kroos og sent Rodrygo inn á völlinn. Rodrygo átti eftir að skora tvisvar með mínútu millibili og tryggja Real Madrid framlengingu. Heitasti framherji útsláttarkeppninnar, Karim Benzema, gerði síðan út um leikinn með því að fiska vítaspyrnu í framlengingunni og skora að öryggi úr henni. Þetta var hans tíunda mark Frakkans í útsláttarkeppninni þar sem Real hefur nú slegið út Paris Saint-Germain, Chelsea og Manchester City. Nú bíður Liverpool í úrslitaleiknum í París og þá kemur í ljós hvort þetta mikla ævintýri endar vel eða illa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira
Real Madrid liðið lenti 1-0 undir á heimavelli sínum á móti gríðarlega sterku liði Manchester City eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-3 í Manchester. Staðan var enn 1-0 á 89. mínútu í leiknum í gær og í raun ekkert í spilunum að Real Madrid menn væru að fara að gera eitthvað að viti á lokakaflanum. Eins og vaninn er í heimi lifandi veðmála þá eru stanslaust reiknaðar sigurlíkur liðanna í leikjum. Á 89. mínútu gáfu menn Real Madrid aðeins eitt prósent líkur. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eitt prósent var nóg fyrir hina ástríðufullu leikmenn Real Madrid því þegar þeir vöknuðu þá vaknaði allur Bernabeu með þeim og úr varð rosalegur lokakafli. Carlo Ancelotti átti líka ás upp í erminni því hann hafði tekið þýska stjörnumiðjumanninn Toni Kroos og sent Rodrygo inn á völlinn. Rodrygo átti eftir að skora tvisvar með mínútu millibili og tryggja Real Madrid framlengingu. Heitasti framherji útsláttarkeppninnar, Karim Benzema, gerði síðan út um leikinn með því að fiska vítaspyrnu í framlengingunni og skora að öryggi úr henni. Þetta var hans tíunda mark Frakkans í útsláttarkeppninni þar sem Real hefur nú slegið út Paris Saint-Germain, Chelsea og Manchester City. Nú bíður Liverpool í úrslitaleiknum í París og þá kemur í ljós hvort þetta mikla ævintýri endar vel eða illa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira