Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 14:31 Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar í lok árs. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. Stuðningsmenn senegalska landsliðsins urðu hins vegar uppvísir af því að beina lasergeislum að höfði Mohamed Salah þegar hann tók spyrnu sína í vítakeppninni. Grænu geislarnir lýstu upp andlit Salah sem sást vel í sjónvarpsútsendingunni. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta senegalska sambandið um 180 þúsund Bandaríkjadala eða rúmar 23,5 milljónir íslenskra króna, fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Salah skaut yfir markið úr sinni spyrnu og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mane, tryggði Senegal með því að skora úr síðustu vítaspyrnunni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Senegal fær sektina einnig fyrir að hafa ekki stjórn á stuðningsmönnum sínum sem hlupu inn á völlinn þegar sigurinn var í höfn auk móðgandi fána í stúkunni og það að sambandinu hafi mistekist að halda uppi lögum og reglu á leikvanginum. Að viðbættri sektinni þá þarf Senegal einnig að leika næsta heimaleik sinn í keppni án áhorfanda. Það voru fleiri sambönd sem fengu sektir eftir ólæti áhorfenda. Nígería fékk 150 þúsund dollara sekt og einn leik án áhorfenda. Kongó og Líbanon fengu einnig yfir hundrað þúsund Bandaríkjadala sekt og einn leik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Síle fékk 98 þúsund dollara sekt og knattspyrnusamband Kólumbíu 56 þúsund dollara sekt. HM 2022 í Katar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Styrkir til VÍK Sport Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Stuðningsmenn senegalska landsliðsins urðu hins vegar uppvísir af því að beina lasergeislum að höfði Mohamed Salah þegar hann tók spyrnu sína í vítakeppninni. Grænu geislarnir lýstu upp andlit Salah sem sást vel í sjónvarpsútsendingunni. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta senegalska sambandið um 180 þúsund Bandaríkjadala eða rúmar 23,5 milljónir íslenskra króna, fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Salah skaut yfir markið úr sinni spyrnu og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mane, tryggði Senegal með því að skora úr síðustu vítaspyrnunni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Senegal fær sektina einnig fyrir að hafa ekki stjórn á stuðningsmönnum sínum sem hlupu inn á völlinn þegar sigurinn var í höfn auk móðgandi fána í stúkunni og það að sambandinu hafi mistekist að halda uppi lögum og reglu á leikvanginum. Að viðbættri sektinni þá þarf Senegal einnig að leika næsta heimaleik sinn í keppni án áhorfanda. Það voru fleiri sambönd sem fengu sektir eftir ólæti áhorfenda. Nígería fékk 150 þúsund dollara sekt og einn leik án áhorfenda. Kongó og Líbanon fengu einnig yfir hundrað þúsund Bandaríkjadala sekt og einn leik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Síle fékk 98 þúsund dollara sekt og knattspyrnusamband Kólumbíu 56 þúsund dollara sekt.
HM 2022 í Katar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Styrkir til VÍK Sport Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira