Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 14:31 Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar í lok árs. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. Stuðningsmenn senegalska landsliðsins urðu hins vegar uppvísir af því að beina lasergeislum að höfði Mohamed Salah þegar hann tók spyrnu sína í vítakeppninni. Grænu geislarnir lýstu upp andlit Salah sem sást vel í sjónvarpsútsendingunni. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta senegalska sambandið um 180 þúsund Bandaríkjadala eða rúmar 23,5 milljónir íslenskra króna, fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Salah skaut yfir markið úr sinni spyrnu og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mane, tryggði Senegal með því að skora úr síðustu vítaspyrnunni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Senegal fær sektina einnig fyrir að hafa ekki stjórn á stuðningsmönnum sínum sem hlupu inn á völlinn þegar sigurinn var í höfn auk móðgandi fána í stúkunni og það að sambandinu hafi mistekist að halda uppi lögum og reglu á leikvanginum. Að viðbættri sektinni þá þarf Senegal einnig að leika næsta heimaleik sinn í keppni án áhorfanda. Það voru fleiri sambönd sem fengu sektir eftir ólæti áhorfenda. Nígería fékk 150 þúsund dollara sekt og einn leik án áhorfenda. Kongó og Líbanon fengu einnig yfir hundrað þúsund Bandaríkjadala sekt og einn leik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Síle fékk 98 þúsund dollara sekt og knattspyrnusamband Kólumbíu 56 þúsund dollara sekt. HM 2022 í Katar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Stuðningsmenn senegalska landsliðsins urðu hins vegar uppvísir af því að beina lasergeislum að höfði Mohamed Salah þegar hann tók spyrnu sína í vítakeppninni. Grænu geislarnir lýstu upp andlit Salah sem sást vel í sjónvarpsútsendingunni. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta senegalska sambandið um 180 þúsund Bandaríkjadala eða rúmar 23,5 milljónir íslenskra króna, fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Salah skaut yfir markið úr sinni spyrnu og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mane, tryggði Senegal með því að skora úr síðustu vítaspyrnunni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Senegal fær sektina einnig fyrir að hafa ekki stjórn á stuðningsmönnum sínum sem hlupu inn á völlinn þegar sigurinn var í höfn auk móðgandi fána í stúkunni og það að sambandinu hafi mistekist að halda uppi lögum og reglu á leikvanginum. Að viðbættri sektinni þá þarf Senegal einnig að leika næsta heimaleik sinn í keppni án áhorfanda. Það voru fleiri sambönd sem fengu sektir eftir ólæti áhorfenda. Nígería fékk 150 þúsund dollara sekt og einn leik án áhorfenda. Kongó og Líbanon fengu einnig yfir hundrað þúsund Bandaríkjadala sekt og einn leik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Síle fékk 98 þúsund dollara sekt og knattspyrnusamband Kólumbíu 56 þúsund dollara sekt.
HM 2022 í Katar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira