Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 14:31 Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar í lok árs. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. Stuðningsmenn senegalska landsliðsins urðu hins vegar uppvísir af því að beina lasergeislum að höfði Mohamed Salah þegar hann tók spyrnu sína í vítakeppninni. Grænu geislarnir lýstu upp andlit Salah sem sást vel í sjónvarpsútsendingunni. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta senegalska sambandið um 180 þúsund Bandaríkjadala eða rúmar 23,5 milljónir íslenskra króna, fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Salah skaut yfir markið úr sinni spyrnu og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mane, tryggði Senegal með því að skora úr síðustu vítaspyrnunni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Senegal fær sektina einnig fyrir að hafa ekki stjórn á stuðningsmönnum sínum sem hlupu inn á völlinn þegar sigurinn var í höfn auk móðgandi fána í stúkunni og það að sambandinu hafi mistekist að halda uppi lögum og reglu á leikvanginum. Að viðbættri sektinni þá þarf Senegal einnig að leika næsta heimaleik sinn í keppni án áhorfanda. Það voru fleiri sambönd sem fengu sektir eftir ólæti áhorfenda. Nígería fékk 150 þúsund dollara sekt og einn leik án áhorfenda. Kongó og Líbanon fengu einnig yfir hundrað þúsund Bandaríkjadala sekt og einn leik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Síle fékk 98 þúsund dollara sekt og knattspyrnusamband Kólumbíu 56 þúsund dollara sekt. HM 2022 í Katar Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Stuðningsmenn senegalska landsliðsins urðu hins vegar uppvísir af því að beina lasergeislum að höfði Mohamed Salah þegar hann tók spyrnu sína í vítakeppninni. Grænu geislarnir lýstu upp andlit Salah sem sást vel í sjónvarpsútsendingunni. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta senegalska sambandið um 180 þúsund Bandaríkjadala eða rúmar 23,5 milljónir íslenskra króna, fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Salah skaut yfir markið úr sinni spyrnu og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mane, tryggði Senegal með því að skora úr síðustu vítaspyrnunni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Senegal fær sektina einnig fyrir að hafa ekki stjórn á stuðningsmönnum sínum sem hlupu inn á völlinn þegar sigurinn var í höfn auk móðgandi fána í stúkunni og það að sambandinu hafi mistekist að halda uppi lögum og reglu á leikvanginum. Að viðbættri sektinni þá þarf Senegal einnig að leika næsta heimaleik sinn í keppni án áhorfanda. Það voru fleiri sambönd sem fengu sektir eftir ólæti áhorfenda. Nígería fékk 150 þúsund dollara sekt og einn leik án áhorfenda. Kongó og Líbanon fengu einnig yfir hundrað þúsund Bandaríkjadala sekt og einn leik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Síle fékk 98 þúsund dollara sekt og knattspyrnusamband Kólumbíu 56 þúsund dollara sekt.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira