„Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2022 10:32 Alfons Sampsted var að vanda í liði Bodö/Glimt í gær en endaði með ljótt glóðarauga. Getty/@alfonssampsted Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. Bodö/Glimt mætti Molde í úrslitaleiknum í gær og mátti þola 1-0 tap og endaði því með silfurverðlaun í bikarnum, eftir að hafa orðið Noregsmeistari annað árið í röð í desember. Alfons fékk olnbogaskotið þegar hann var að verjast hornspyrnu Molde á 26. mínútu leiksins. Hann lá eftir á vellinum og fékk aðhlynningu læknis Bodö/Glit en hélt áfram leik. „Ég horfði bara á boltann. Það næsta sem gerist er að ég fæ kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn. Ég á eftir að horfa á þetta aftur,“ sagði Alfons við NTB. „Mér líður ágætlega. Þetta er svolítið aumt og ég er með svolítinn höfuðverk en ég hef ekki sérstakar áhyggjur af þessu,“ sagði Alfons. Alfons kláraði leikinn en náði ekki að koma í veg fyrir sigur Molde sem vann með vítaspyrnumarki Sivert Mannsverk korteri fyrir leikslok. Næsti leikur Bodö/Glimt er gegn Lilleström á sunnudaginn og Alfons ætlar að spila þann leik. „Ég spurði lækninn og hann sagði að það tæki um það bil 14 daga að losna við glóðaraugað. Hann sagði að það væri engin hætta varðandi næsta leik,“ sagði Alfons. Norski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Sjá meira
Bodö/Glimt mætti Molde í úrslitaleiknum í gær og mátti þola 1-0 tap og endaði því með silfurverðlaun í bikarnum, eftir að hafa orðið Noregsmeistari annað árið í röð í desember. Alfons fékk olnbogaskotið þegar hann var að verjast hornspyrnu Molde á 26. mínútu leiksins. Hann lá eftir á vellinum og fékk aðhlynningu læknis Bodö/Glit en hélt áfram leik. „Ég horfði bara á boltann. Það næsta sem gerist er að ég fæ kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn. Ég á eftir að horfa á þetta aftur,“ sagði Alfons við NTB. „Mér líður ágætlega. Þetta er svolítið aumt og ég er með svolítinn höfuðverk en ég hef ekki sérstakar áhyggjur af þessu,“ sagði Alfons. Alfons kláraði leikinn en náði ekki að koma í veg fyrir sigur Molde sem vann með vítaspyrnumarki Sivert Mannsverk korteri fyrir leikslok. Næsti leikur Bodö/Glimt er gegn Lilleström á sunnudaginn og Alfons ætlar að spila þann leik. „Ég spurði lækninn og hann sagði að það tæki um það bil 14 daga að losna við glóðaraugað. Hann sagði að það væri engin hætta varðandi næsta leik,“ sagði Alfons.
Norski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Sjá meira