Hótar að velta endurkröfu yfir á skjólstæðinga sína Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2022 18:58 Sjúkratryggingar Íslands hafa skorað á þjónustuveitandann að velta mögulegri endurgreiðslu ekki yfir á skjólstæðinga sína. Stöð 2/Egill Sjúkratryggingar Íslands hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að sjúklingar sem njóta greiðsluþátttöku stofnunarinnar eiga ekki að bera fjárhagslegt tjón af endurkröfum sem stofnunin kann að gera á veitendur heilbrigðisþjónustu vegna óviðeigandi reikningsgerðar. Stofnunin tekur þetta fram þar sem hún hefur orðið vör við það tiltekinn veitandi heilbrigðisþjónustu hafi haft samband við skjólstæðinga sína vegna bréfs sem Sjúkratryggingar sendu honum um mögulega endurkröfu í kjölfar eftirlits stofnunarinnar með reikningsgerð hans. Hann hafi tilkynnt skjólstæðingum sínum að þeim yrði sendur reikningur fyrir þjónustu sem þeir hafi þegið ef af endurkröfunni yrði. Sjúkratryggingar segja viðskipti stofnunarinnar byggja á trausti og að reikningar séu alla jafna greiddir án tafa. Einstaka sinnum komi því miður upp tilvik sem kalla á endurkröfu. Fordæmalaus hegðun „Slík atvik eiga ekki að hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir notendur þjónustu enda þiggja þeir hana í góðri trú um fagleg vinnubrögð þjónustuveitenda, meðal annars hvað reikningsgerð varðar, og að reikningar séu í samræmi við samning hans við Sjúkratryggingar og reglur um greiðsluþátttöku,“ segir í tilkynningu Sjúkratrygginga Íslands. Stofnunin segir jafnframt fordæmi þekkist ekki um að veitandi þjónustu áframrukki til sjúklinga þær upphæðir sem hann ofrukkaði Sjúkratryggingar. Heilbrigðismál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Stofnunin tekur þetta fram þar sem hún hefur orðið vör við það tiltekinn veitandi heilbrigðisþjónustu hafi haft samband við skjólstæðinga sína vegna bréfs sem Sjúkratryggingar sendu honum um mögulega endurkröfu í kjölfar eftirlits stofnunarinnar með reikningsgerð hans. Hann hafi tilkynnt skjólstæðingum sínum að þeim yrði sendur reikningur fyrir þjónustu sem þeir hafi þegið ef af endurkröfunni yrði. Sjúkratryggingar segja viðskipti stofnunarinnar byggja á trausti og að reikningar séu alla jafna greiddir án tafa. Einstaka sinnum komi því miður upp tilvik sem kalla á endurkröfu. Fordæmalaus hegðun „Slík atvik eiga ekki að hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir notendur þjónustu enda þiggja þeir hana í góðri trú um fagleg vinnubrögð þjónustuveitenda, meðal annars hvað reikningsgerð varðar, og að reikningar séu í samræmi við samning hans við Sjúkratryggingar og reglur um greiðsluþátttöku,“ segir í tilkynningu Sjúkratrygginga Íslands. Stofnunin segir jafnframt fordæmi þekkist ekki um að veitandi þjónustu áframrukki til sjúklinga þær upphæðir sem hann ofrukkaði Sjúkratryggingar.
Heilbrigðismál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira