Villi Neto ráðinn til Borgarleikhússins og fer beina leið í Kattholt Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 14:31 Nýráðinn Villi Neto stígur beint á Stóra svið Borgarleikhússins. Vísir/Vilhelm Leikarinn Vilhelm Neto mun stíga á svið næstu helgi eftir að hafa gert samning við Borgarleikhúsið. Þar mun hann meðal annars taka við hlutverki leikarans Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu um Emil í Kattholti þar sem hann heldur í önnur verkefni. Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“ Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira
Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“
Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira
Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37
„Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
„Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00