Veita börnum og ungmennum öryggi með skýrum ramma og einstaklingsmiðaðri þjónustu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. apríl 2022 22:30 Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir er gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. Mission framleiðsla „Í rauninni snýst þetta um að lesa í hegðun barnsins, setja hegðunina í merkingarbært samhengi, til að geta mætt barninu og þörfum þess,“ segir Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir forstöðumaður hjá Klettabæ. Í úrræðinu er unnið eftir áfalla- og tengslamiðuðum stuðningi. „Við erum með ramma sem veitir barninu og ungmennunum öryggi þannig að þau vita til hvers er ætlast af þeim og hvernig dagurinn þeirra lítur út. Með þessu verða þau öruggari og stöðugri.“ „Þegar þú ert að vinna með ungmennum sem geta sýnt ófyrirsjáanlega hegðun, skiptir náttúrulega miklu máli að þú þekkir inn á þig og hvernig þú bregst við í streituvaldandi aðstæðum. Þannig að við leggjum mikið upp úr handleiðslu fyrir starfsfólk þannig að þau nái að halda ró þegar barnið eða ungmennið er hátt í streitu.“ Vel heppnað námsfyrirkomulag Klettabær er félag sem er með einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Sigríður Hlíf segir að þó að þjónustumiðstöðin og náms- og starfssetrið sé í Hafnarfirði séu þau með búsetuúrræði víða á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum með búsetuúrræði og við erum með þjónustumiðstöð þar sem við erum með skammtímavistanir, hvíldarhelgar og við bjóðum upp á þjónustu eftir skóla. Við bjóðum líka upp á þjónustu fyrir þá sem eiga erfitt með að vakna og koma sér af stað í skólann. Svo erum við með náms- og starfssetur og þar erum við með skólaúrræði þar sem allir nemendur okkar eru með sína eigin heimaskóla en sækja skóla hjá okkur í gegnum tengiskóla.“ Hún segir að þetta skólafyrirkomulag hafi gengið mjög vel fyrir þennan hóp og sé auk þess mjög skemmtilegt. „Við erum með níu nemendur núna og þau eru öll með sína eigin stofu og svo eru þau með einhverja tíma sem eru sameiginlegir. En þau eiga alltaf sitt athvarf í sinni heimastofu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar tala þau meðal annars um skóla án aðgreiningar, skammtímabúsetu, framtíð Klettabæjar og vinnuúrræðið þeirra, en í því úrræði eru fimmtán einstaklingar í augnablikinu. Klippa: Spjallið með Góðvild - Sigríður Hlíf Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ósanngjarnt að ógreindir fái ekki þjónustu við hæfi „Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 1. mars 2022 13:16 Sýnishorn úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag Í dag 28. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og af því tilefni gefur Góðvild styrktarsjóður og Mission framleiðsla út stiklu úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. 28. febrúar 2022 14:03 Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16. febrúar 2022 18:00 Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9. febrúar 2022 18:01 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
„Við erum með ramma sem veitir barninu og ungmennunum öryggi þannig að þau vita til hvers er ætlast af þeim og hvernig dagurinn þeirra lítur út. Með þessu verða þau öruggari og stöðugri.“ „Þegar þú ert að vinna með ungmennum sem geta sýnt ófyrirsjáanlega hegðun, skiptir náttúrulega miklu máli að þú þekkir inn á þig og hvernig þú bregst við í streituvaldandi aðstæðum. Þannig að við leggjum mikið upp úr handleiðslu fyrir starfsfólk þannig að þau nái að halda ró þegar barnið eða ungmennið er hátt í streitu.“ Vel heppnað námsfyrirkomulag Klettabær er félag sem er með einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Sigríður Hlíf segir að þó að þjónustumiðstöðin og náms- og starfssetrið sé í Hafnarfirði séu þau með búsetuúrræði víða á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum með búsetuúrræði og við erum með þjónustumiðstöð þar sem við erum með skammtímavistanir, hvíldarhelgar og við bjóðum upp á þjónustu eftir skóla. Við bjóðum líka upp á þjónustu fyrir þá sem eiga erfitt með að vakna og koma sér af stað í skólann. Svo erum við með náms- og starfssetur og þar erum við með skólaúrræði þar sem allir nemendur okkar eru með sína eigin heimaskóla en sækja skóla hjá okkur í gegnum tengiskóla.“ Hún segir að þetta skólafyrirkomulag hafi gengið mjög vel fyrir þennan hóp og sé auk þess mjög skemmtilegt. „Við erum með níu nemendur núna og þau eru öll með sína eigin stofu og svo eru þau með einhverja tíma sem eru sameiginlegir. En þau eiga alltaf sitt athvarf í sinni heimastofu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar tala þau meðal annars um skóla án aðgreiningar, skammtímabúsetu, framtíð Klettabæjar og vinnuúrræðið þeirra, en í því úrræði eru fimmtán einstaklingar í augnablikinu. Klippa: Spjallið með Góðvild - Sigríður Hlíf
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ósanngjarnt að ógreindir fái ekki þjónustu við hæfi „Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 1. mars 2022 13:16 Sýnishorn úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag Í dag 28. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og af því tilefni gefur Góðvild styrktarsjóður og Mission framleiðsla út stiklu úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. 28. febrúar 2022 14:03 Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16. febrúar 2022 18:00 Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9. febrúar 2022 18:01 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Ósanngjarnt að ógreindir fái ekki þjónustu við hæfi „Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 1. mars 2022 13:16
Sýnishorn úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag Í dag 28. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og af því tilefni gefur Góðvild styrktarsjóður og Mission framleiðsla út stiklu úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. 28. febrúar 2022 14:03
Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16. febrúar 2022 18:00
Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9. febrúar 2022 18:01