Innlent

Fram­boðs­listi Pírata í Ísa­fjarðar­bæ

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Framboðið leggur meðal annars áherslu á að stórefla hverfisráð, bæta viðhald á eignum bæjarins, auka aðgengi að upplýsingum um rekstur og annað sem viðkemur bænum auk þess að laga þjónustuleiðir við íbúa.
Framboðið leggur meðal annars áherslu á að stórefla hverfisráð, bæta viðhald á eignum bæjarins, auka aðgengi að upplýsingum um rekstur og annað sem viðkemur bænum auk þess að laga þjónustuleiðir við íbúa. Píratar

Pétur Óli Þorvaldsson bóksali leiðir lista Pírata í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar nú í vor. Annað sæti skipar Margrét Birgisdóttir starfsmaður í búsetuþjónustu og í þriðja sæti er Herbert Snorrason sagnfræðingur.

Listinn í heild sinni:

1. Pétur Óli Þorvaldsson, bóksali

2. Margrét Birgisdóttir, starfsmaður í búsetuþjónustu

3. Herbert Snorrason, sagnfræðingur 

4. Sindri Már, þúsundþjalasmiður 

5. Erin Kelly, myndlistamaður 

6. Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, matráður 

7. Elías Andri Karlsson, sjómaður 

8. Hjalti Þór Þorvaldsson, vélstjóri 

9. Sunna Einarsdóttir, grafískur hönnuður



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×