Þjóðminjavörður skipaður skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2022 11:21 Margrét Hallgrímsdóttir hefur gegnt stöðu þjóðminjavarðar frá árinu 2000. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Margrét hefur gegnt stöðu þjóðminjavarðar frá árinu 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef forsætisráðuneytisins. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru alls 23. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka á meðan á ráðningarferlinu stóð. „Þriggja manna hæfnisnefnd mat fimm umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Eftir heildarmat á gögnum málsins og viðtöl við þá umsækjendur sem metnir voru mjög vel hæfir ákvað ráðherra að skipa Margréti Hallgrímsdóttur. Margrét tekur við embættinu 1. maí nk. og mun ráðuneytisstjóri gegna skyldum skrifstofustjóra til þess tíma. Margrét Hallgrímsdóttir er með fil.kand. gráðu í fornleifafræði og latínu frá Stokkhólmsháskóla, cand.mag. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Margrét hefur gegnt embætti þjóðminjavarðar frá árinu 2000 að frátöldu tímabilinu 2014-2015 þegar hún var settur skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Áður gegndi hún embætti borgarminjavarðar. Skrifstofa innri þjónustu tók til starfa 1. apríl sl. þegar nýtt skipurit forsætisráðuneytisins tók gildi. Helstu verkefni skrifstofunnar eru rekstur og fjármál ráðuneytisins, fjárlagagerð, stoðþjónusta við aðrar skrifstofur, eigna- og gæðamál og umsjón málaskrár og skjalasafns. Þá leiðir skrifstofan umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fornminjar Stjórnsýsla Deilur um skipun þjóðminjavarðar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef forsætisráðuneytisins. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru alls 23. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka á meðan á ráðningarferlinu stóð. „Þriggja manna hæfnisnefnd mat fimm umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Eftir heildarmat á gögnum málsins og viðtöl við þá umsækjendur sem metnir voru mjög vel hæfir ákvað ráðherra að skipa Margréti Hallgrímsdóttur. Margrét tekur við embættinu 1. maí nk. og mun ráðuneytisstjóri gegna skyldum skrifstofustjóra til þess tíma. Margrét Hallgrímsdóttir er með fil.kand. gráðu í fornleifafræði og latínu frá Stokkhólmsháskóla, cand.mag. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Margrét hefur gegnt embætti þjóðminjavarðar frá árinu 2000 að frátöldu tímabilinu 2014-2015 þegar hún var settur skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Áður gegndi hún embætti borgarminjavarðar. Skrifstofa innri þjónustu tók til starfa 1. apríl sl. þegar nýtt skipurit forsætisráðuneytisins tók gildi. Helstu verkefni skrifstofunnar eru rekstur og fjármál ráðuneytisins, fjárlagagerð, stoðþjónusta við aðrar skrifstofur, eigna- og gæðamál og umsjón málaskrár og skjalasafns. Þá leiðir skrifstofan umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fornminjar Stjórnsýsla Deilur um skipun þjóðminjavarðar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira