Hver einasta frásögn hitti starfsfólk fæðingarþjónustu í hjartastað Árni Sæberg skrifar 1. apríl 2022 18:32 Fæðingarþjónustan er til húsa í kvennadeild Landspítalans við Hringbraut. Vísir/Vilhelm Starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna mikillar samfélagsumræðu undanfarið um störf þeirra. Samfélagsmiðlar hafa undanfarið verið undirlagðir frásögnum íslenskra kvenna sem lýsa því að heilbrigðiskerfið hafi brugðist þeim, einkum í tengslum við fæðingar. Sú er einmitt upplifun Eydísar Eyjólfsdóttur, sem eignaðist fyrsta barn sitt árið 1997 eftir 63 klukkustundir af hríðum. Rætt var við Eydísi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær: „Við, starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala, höfum ekki farið varhluta af þeirri þungu umræðu sem undanfarna daga hefur birst á samfélagsmiðlum. Hver ein og einasta frásögn hittir okkur í hjartastað og við viljum að konur og fjölskyldur þeirra viti að við sjáum og heyrum frásagnir ykkar,“ segir í yfirlýsingu frá starfsfólki fæðingarþjónustu Landspítala. Starfsfólkið segir umræðuna vera mikilvæga og að mikilvægt sé að foreldrar upplifi ekki óöryggi í aðdraganda fæðinga. Þá segir að reynsla og menntun starfsfólks fæðingarþjónustu Landspítala sé með því besta sem gerist í faginu. Samanburðartölfræði bendi til þess að gæði þjónustunnar séu með þeim allra bestu í heiminum. „Við ætlum að læra af þeim frásögnum sem deilt hefur verið undanfarna daga, við höfum nú þegar hafið þá vinnu og markmið okkar er að þjónustan muni endurspegla það,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Kvenheilsa Landspítalinn Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa undanfarið verið undirlagðir frásögnum íslenskra kvenna sem lýsa því að heilbrigðiskerfið hafi brugðist þeim, einkum í tengslum við fæðingar. Sú er einmitt upplifun Eydísar Eyjólfsdóttur, sem eignaðist fyrsta barn sitt árið 1997 eftir 63 klukkustundir af hríðum. Rætt var við Eydísi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær: „Við, starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala, höfum ekki farið varhluta af þeirri þungu umræðu sem undanfarna daga hefur birst á samfélagsmiðlum. Hver ein og einasta frásögn hittir okkur í hjartastað og við viljum að konur og fjölskyldur þeirra viti að við sjáum og heyrum frásagnir ykkar,“ segir í yfirlýsingu frá starfsfólki fæðingarþjónustu Landspítala. Starfsfólkið segir umræðuna vera mikilvæga og að mikilvægt sé að foreldrar upplifi ekki óöryggi í aðdraganda fæðinga. Þá segir að reynsla og menntun starfsfólks fæðingarþjónustu Landspítala sé með því besta sem gerist í faginu. Samanburðartölfræði bendi til þess að gæði þjónustunnar séu með þeim allra bestu í heiminum. „Við ætlum að læra af þeim frásögnum sem deilt hefur verið undanfarna daga, við höfum nú þegar hafið þá vinnu og markmið okkar er að þjónustan muni endurspegla það,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Kvenheilsa Landspítalinn Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent