Handboltakempan Heimir leiðir Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. mars 2022 22:10 Heimir Örn Árnason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Heimir Örn Árnason, deildarstjóri í Naustaskóla og handboltaþjálfari, er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Hann varð hlutskarpastur í prófkjöri flokksins í dag, þar sem kosið var um fjögur efstu sætin á lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandi Heimis í oddvitasætið, bæjarfulltrúinn Þórhallur Jónsson, hafnaði í þriðja sæti. Frá þessu er greint á akureyri.net. Hér má sjá röðun efstu fjögurra: Heimir Örn Árnason 388 atkvæði í 1. sæti. Lára Halldóra Eiríksdóttir með 387 atkvæði í 1.-2. sæti. Þórhallur Jónsson með 412 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Brynjarsdóttir með 481 atkvæði í 1.-4.sæti. Auk efstu fjögurra gaf Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri kost á sér í 1. til 2. sæti og Þórhallur Harðarson gaf kost á sér í það fjórða. Heimir er þekktur í handboltaheiminum. Hann er uppalinn hjá KA og vann þar alla titla sem í boði voru þegar hann lék með meistaraflokki liðsins. Hann lék einnig með Haslum í Noregi, Val, Fylki, Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku, Stjörnunni, Akureyri Handboltafélagi, Hömrunum og lauk svo ferlinum þar sem hann hófst, í KA. Heimir á þá að baki 23 landsleiki fyrir Íslands hönd og lék meðal annars með landsliðinu á EM í Sviss 2006. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Hann varð hlutskarpastur í prófkjöri flokksins í dag, þar sem kosið var um fjögur efstu sætin á lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandi Heimis í oddvitasætið, bæjarfulltrúinn Þórhallur Jónsson, hafnaði í þriðja sæti. Frá þessu er greint á akureyri.net. Hér má sjá röðun efstu fjögurra: Heimir Örn Árnason 388 atkvæði í 1. sæti. Lára Halldóra Eiríksdóttir með 387 atkvæði í 1.-2. sæti. Þórhallur Jónsson með 412 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Brynjarsdóttir með 481 atkvæði í 1.-4.sæti. Auk efstu fjögurra gaf Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri kost á sér í 1. til 2. sæti og Þórhallur Harðarson gaf kost á sér í það fjórða. Heimir er þekktur í handboltaheiminum. Hann er uppalinn hjá KA og vann þar alla titla sem í boði voru þegar hann lék með meistaraflokki liðsins. Hann lék einnig með Haslum í Noregi, Val, Fylki, Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku, Stjörnunni, Akureyri Handboltafélagi, Hömrunum og lauk svo ferlinum þar sem hann hófst, í KA. Heimir á þá að baki 23 landsleiki fyrir Íslands hönd og lék meðal annars með landsliðinu á EM í Sviss 2006.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira