Nýr miðbær og göngugata í kortunum á Egilsstöðum Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 23:30 Hér má sjá tölvumynd af væntanlegum miðbæjarkjarna. Múlaþing Í nýju deiluskipulagi í miðbæ Egilsstaða er gert ráð fyrir 160 nýjum íbúðum auk göngugötu. Uppbygging miðbæjarins hefur verið á döfinni allt frá árinu 2004 en fyrst nú virðist vera komin hreyfing á hlutina. Í tilkynningu á vef Múlaþings segir að miðbæjarkjarninn hafi fengið nafnið Straumurinn og að göngugatan Ormurinn sé í lykilhlutverki í kjarnanum. Gert er ráð fyrir 160 íbúðum á efri hæðum bygginga og verslun á neðri hæðum. Hugmyndir um uppbyggingu miðbæjarkjarna eru ekki nýjar af nálinni á Egilsstöðum því árið 2004 var haldin hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ þar sem arkitektastofan Arkís vann til fyrstu verðlauna. Deiliskipulag sem var samþykkt árið 2006 komst hins vegar aldrei til framkvæmda. Árið 2015 hófst síðan vinna við breytingu á deiliskipulaginu en Arkís vann það í samvinnu við bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og á síðasta ári var endurskoðað skipulag samþykkt. Göngugata með vísan í Lagarfljótsorminn Samkvæmt hinu nýja skipulagi verður byggð þétt og hlutfall íbúða aukið. Markmiðið er að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. Í skipulagstillögunni er göngu- og verslunargata sem fengið hefur nafnið Ormurinn, með vísan í Lagarfljótsorminn og þjóðsöguna um hann. Inngangar í verslanir verða frá göngugötunni og á að gera umhverfið í kring aðlaðandi með fallegum setsvæðum. Torg verður fyrir miðri göngugötu sem mun nýtast fyrir viðburði og hátíðahöld. Múlaþing hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu innan fjögurra skilgreinda reita sem mynda kjarna miðbæjarins. Múlaþing Skipulag Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Í tilkynningu á vef Múlaþings segir að miðbæjarkjarninn hafi fengið nafnið Straumurinn og að göngugatan Ormurinn sé í lykilhlutverki í kjarnanum. Gert er ráð fyrir 160 íbúðum á efri hæðum bygginga og verslun á neðri hæðum. Hugmyndir um uppbyggingu miðbæjarkjarna eru ekki nýjar af nálinni á Egilsstöðum því árið 2004 var haldin hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ þar sem arkitektastofan Arkís vann til fyrstu verðlauna. Deiliskipulag sem var samþykkt árið 2006 komst hins vegar aldrei til framkvæmda. Árið 2015 hófst síðan vinna við breytingu á deiliskipulaginu en Arkís vann það í samvinnu við bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og á síðasta ári var endurskoðað skipulag samþykkt. Göngugata með vísan í Lagarfljótsorminn Samkvæmt hinu nýja skipulagi verður byggð þétt og hlutfall íbúða aukið. Markmiðið er að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. Í skipulagstillögunni er göngu- og verslunargata sem fengið hefur nafnið Ormurinn, með vísan í Lagarfljótsorminn og þjóðsöguna um hann. Inngangar í verslanir verða frá göngugötunni og á að gera umhverfið í kring aðlaðandi með fallegum setsvæðum. Torg verður fyrir miðri göngugötu sem mun nýtast fyrir viðburði og hátíðahöld. Múlaþing hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu innan fjögurra skilgreinda reita sem mynda kjarna miðbæjarins.
Múlaþing Skipulag Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira