Fékk ekki boð á Óskarinn Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 13:30 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose) Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose)
Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30