Kominn á nýjan stað í lífinu og upplifði létti eftir gjaldþrotið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. mars 2022 15:13 Jói Fel ákvað strax að halda áfram í stað þess að horfa til baka, eftir að reksturinn fór í þrot. Ísland í dag Jói Fel sagði skilið við veitingageirann fyrir rúmu ári þegar bakaríin hans fóru í þrot. Hann segir það hafa verið erfiða reynslu að ganga í gegnum en að hann hafi samt verið staðráðinn í að rísa fljótt aftur upp. Nú er hann mættur í eldhúsið á ný og hefur opnað veitingastaðinn Felino við Engjateig. Ísland í dag kíkti á Jóa Fel í síðustu viku til að taka púlsinn á þessum mikla ævintýramanni sem hefur sannarlega upplifað hæðir og lægðir á löngum ferli sínum sem veitingamaður. Það reyndist honum mikið áfall þegar fyrirtækið fór í þrot. „Það gekk rosalega vel í mörg ár hjá okkur. Það gekk vel fram á síðasta dag með kúnnunum mínum. En því miður voru skuldir orðnar of háar, launin of há, kostnaðurinn of hár. Ég fann það síðustu mánuðina að þetta var að líða undir lok. Ég fann þá að mér leið illa og ég var að berjast.“ Jói upplifði því létti daginn sem fyrirtækið hætti rekstri og bakaríunum var lokað. Hann ákvað strax að horfa fram á við en ekki til baka. „Tilfinningin þegar þetta lokaði var náttúrulega ekki góð, en ég fann nokkrum dögum síðar að ég var kominn á nýjan stað í lífinu“ Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Taka skal fram að viðtalið var tekið upp áður en Jói lenti í bráðaaðgerð á Landspítalanum, sem fjallað var um hér á Vísi. Ísland í dag Bakarí Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. 12. mars 2022 20:14 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvennskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Nú er hann mættur í eldhúsið á ný og hefur opnað veitingastaðinn Felino við Engjateig. Ísland í dag kíkti á Jóa Fel í síðustu viku til að taka púlsinn á þessum mikla ævintýramanni sem hefur sannarlega upplifað hæðir og lægðir á löngum ferli sínum sem veitingamaður. Það reyndist honum mikið áfall þegar fyrirtækið fór í þrot. „Það gekk rosalega vel í mörg ár hjá okkur. Það gekk vel fram á síðasta dag með kúnnunum mínum. En því miður voru skuldir orðnar of háar, launin of há, kostnaðurinn of hár. Ég fann það síðustu mánuðina að þetta var að líða undir lok. Ég fann þá að mér leið illa og ég var að berjast.“ Jói upplifði því létti daginn sem fyrirtækið hætti rekstri og bakaríunum var lokað. Hann ákvað strax að horfa fram á við en ekki til baka. „Tilfinningin þegar þetta lokaði var náttúrulega ekki góð, en ég fann nokkrum dögum síðar að ég var kominn á nýjan stað í lífinu“ Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Taka skal fram að viðtalið var tekið upp áður en Jói lenti í bráðaaðgerð á Landspítalanum, sem fjallað var um hér á Vísi.
Ísland í dag Bakarí Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. 12. mars 2022 20:14 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvennskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. 12. mars 2022 20:14
„Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00
Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning