Ísland á lista Rússa yfir óvinveittar þjóðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 12:22 Yfirvöld í Rússlandi eru ekki ánægð með stuðning Íslands við aðgerðir gegn Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Vísir/Vilhelm Ísland má finna á nýsamþykktum lista rússneskra stjórnvalda yfir ríki sem hafa beitt rússneska ríkinu, fyrirtækjum eða borgurum óvinveittum þvingunum. Á listanum má finna Bandaríkin, Kanada, öll aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, Úkraínu, Svartfjallaland, Sviss, Albaníu, Andorra, Ísland, Liechtenstein, Mónakó, Noreg, San Marino, Norður-Makedóníu, Japan, Suður-Kóreu, Ástralíu, eyjaklasann Míkrónesíu, Nýja-Sjáland, Singapore og Taívan. Rússneska fréttastofan TASS greinir frá þessu en ríkin á listanum hafa tekið þátt í efnahagslegum þvingunaraðgerðum gagnvart Rússlandi eftir að innrásin hófst inn í Úkraínu. Að sögn rússneskra yfirvalda verður stjórnvöldum og sveitarfélögum í landinu, rússneskum borgurum og fyrirtækjum, sem eru með gjaldeyrisskuldbindingar gagnvart aðilum í þessum löndum tímabundið heimilt að greiða þær í rúblum. Fyrir breytinguna í dag voru einungis tvö ríki á listanum: Bandaríkin og Tékkland. Þá var sendiráðum Rússlands óhemilt að ráða starfsmenn frá þessum ríkjum. Utanríkismál Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Á listanum má finna Bandaríkin, Kanada, öll aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, Úkraínu, Svartfjallaland, Sviss, Albaníu, Andorra, Ísland, Liechtenstein, Mónakó, Noreg, San Marino, Norður-Makedóníu, Japan, Suður-Kóreu, Ástralíu, eyjaklasann Míkrónesíu, Nýja-Sjáland, Singapore og Taívan. Rússneska fréttastofan TASS greinir frá þessu en ríkin á listanum hafa tekið þátt í efnahagslegum þvingunaraðgerðum gagnvart Rússlandi eftir að innrásin hófst inn í Úkraínu. Að sögn rússneskra yfirvalda verður stjórnvöldum og sveitarfélögum í landinu, rússneskum borgurum og fyrirtækjum, sem eru með gjaldeyrisskuldbindingar gagnvart aðilum í þessum löndum tímabundið heimilt að greiða þær í rúblum. Fyrir breytinguna í dag voru einungis tvö ríki á listanum: Bandaríkin og Tékkland. Þá var sendiráðum Rússlands óhemilt að ráða starfsmenn frá þessum ríkjum.
Utanríkismál Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48