Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 22:51 Kristján Kormákur Guðjónsson kann heilbrigðisstarksfólki sínar bestu þakkir. Facebook/Sigtryggur Ari Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. „Ég biðst afsökunar á þessu og verst að vera ekki með eitthvað af þessum munum. Ég held að þeir muni skila sér,“ segir Kristjón Kormákur í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í kvöld. Brotist var inn í skrifstofu Mannlífs í janúar síðastliðnum og öllu efni eytt af vef miðilsins. Reynir Traustason sagði í samtali við Vísi að honum liði sem honum hafi verið misþyrmt. Kristjón Kormákur er ritstjóri og einn eigenda vefmiðilsins 24.is - Þínar fréttir, sem liggur reyndar niðri þessa stundina. Í hlaðvarpinu segir Kristjón að auðmaðurinn Róbert Wessman hafi tekið þátt í fjármögnun miðilsins með framlagi tuga milljóna króna. Erjur þeirrar Reynis og Róberts hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár og Reynir ýjaði strax að því að Róbert væri á bak við innbrotið. Kristjón segir þó að hann hafi ákveðið upp á eigin spýtur að brjótast inn og eyða gögnum af vef Mannlífs vegna þess að hann hafi litið á Mannlíf sem keppinaut 24.is og að miðillinn fjallaði um Róbert með óvægnum hætti. Hann hafi verið farinn að líta á Róbert sem vin sinn. Reykjavík Fjölmiðlar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
„Ég biðst afsökunar á þessu og verst að vera ekki með eitthvað af þessum munum. Ég held að þeir muni skila sér,“ segir Kristjón Kormákur í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í kvöld. Brotist var inn í skrifstofu Mannlífs í janúar síðastliðnum og öllu efni eytt af vef miðilsins. Reynir Traustason sagði í samtali við Vísi að honum liði sem honum hafi verið misþyrmt. Kristjón Kormákur er ritstjóri og einn eigenda vefmiðilsins 24.is - Þínar fréttir, sem liggur reyndar niðri þessa stundina. Í hlaðvarpinu segir Kristjón að auðmaðurinn Róbert Wessman hafi tekið þátt í fjármögnun miðilsins með framlagi tuga milljóna króna. Erjur þeirrar Reynis og Róberts hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár og Reynir ýjaði strax að því að Róbert væri á bak við innbrotið. Kristjón segir þó að hann hafi ákveðið upp á eigin spýtur að brjótast inn og eyða gögnum af vef Mannlífs vegna þess að hann hafi litið á Mannlíf sem keppinaut 24.is og að miðillinn fjallaði um Róbert með óvægnum hætti. Hann hafi verið farinn að líta á Róbert sem vin sinn.
Reykjavík Fjölmiðlar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira