Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 22:51 Kristján Kormákur Guðjónsson kann heilbrigðisstarksfólki sínar bestu þakkir. Facebook/Sigtryggur Ari Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. „Ég biðst afsökunar á þessu og verst að vera ekki með eitthvað af þessum munum. Ég held að þeir muni skila sér,“ segir Kristjón Kormákur í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í kvöld. Brotist var inn í skrifstofu Mannlífs í janúar síðastliðnum og öllu efni eytt af vef miðilsins. Reynir Traustason sagði í samtali við Vísi að honum liði sem honum hafi verið misþyrmt. Kristjón Kormákur er ritstjóri og einn eigenda vefmiðilsins 24.is - Þínar fréttir, sem liggur reyndar niðri þessa stundina. Í hlaðvarpinu segir Kristjón að auðmaðurinn Róbert Wessman hafi tekið þátt í fjármögnun miðilsins með framlagi tuga milljóna króna. Erjur þeirrar Reynis og Róberts hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár og Reynir ýjaði strax að því að Róbert væri á bak við innbrotið. Kristjón segir þó að hann hafi ákveðið upp á eigin spýtur að brjótast inn og eyða gögnum af vef Mannlífs vegna þess að hann hafi litið á Mannlíf sem keppinaut 24.is og að miðillinn fjallaði um Róbert með óvægnum hætti. Hann hafi verið farinn að líta á Róbert sem vin sinn. Reykjavík Fjölmiðlar Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
„Ég biðst afsökunar á þessu og verst að vera ekki með eitthvað af þessum munum. Ég held að þeir muni skila sér,“ segir Kristjón Kormákur í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í kvöld. Brotist var inn í skrifstofu Mannlífs í janúar síðastliðnum og öllu efni eytt af vef miðilsins. Reynir Traustason sagði í samtali við Vísi að honum liði sem honum hafi verið misþyrmt. Kristjón Kormákur er ritstjóri og einn eigenda vefmiðilsins 24.is - Þínar fréttir, sem liggur reyndar niðri þessa stundina. Í hlaðvarpinu segir Kristjón að auðmaðurinn Róbert Wessman hafi tekið þátt í fjármögnun miðilsins með framlagi tuga milljóna króna. Erjur þeirrar Reynis og Róberts hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár og Reynir ýjaði strax að því að Róbert væri á bak við innbrotið. Kristjón segir þó að hann hafi ákveðið upp á eigin spýtur að brjótast inn og eyða gögnum af vef Mannlífs vegna þess að hann hafi litið á Mannlíf sem keppinaut 24.is og að miðillinn fjallaði um Róbert með óvægnum hætti. Hann hafi verið farinn að líta á Róbert sem vin sinn.
Reykjavík Fjölmiðlar Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira