Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 15:30 Mæðgurnar Kaia Gerber og Cindy Crawford eru báðar ofurfyrirsætur og voru í sömu sýningunni. Getty/ Miikka Skaffari Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00
Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00
Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15
Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00