Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour