Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour