Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Elín Albertsdóttir skrifar 13. desember 2018 10:00 Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og dóttir hennar, Kaia Gerber, koma þarna í Royal Albert Hall í London á mánudaginn. Kaia var kosin fyrirsæta ársins á hátíðinni sem nefnist The Fashion Awards 2018 í samstarfi með Swarovski. Kaia er aðeins sautján ára en Kate Moss hefur meðal annarra hlotið þennan titil. Kaia var tilnefnd ásamt þeim Adut Akech, Adwoa Aboah, Bellu Hadid og Winnie Harlow. Kaia á ekki langan feril í módelbransanum og þess vegna þykir þetta mikill heiður fyrir hana. Fyrsta stóra hlutverk hennar á sviði var í september 2017, þá var hún nýorðin sextán ára, þegar hún kom fram fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York. Síðan hefur hún komið víða fram, meðal annars fyrir Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino svo nokkrir séu nefndir. Hún hefur ekki einungis sýnt fatnað heldur kynnti hún samstarfsverkefni sitt og Karls Lagerfeld í ágúst síðastliðnum sem vakti mikla athygli. Á tískuverðlaunahátíðinni fékk Kaia stuðning frá fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar og bróðir voru viðstödd afhendinguna. Faðir hennar, Rande Gerber, er þekktur auðjöfur og viðskiptamógúll. Kaia var aðeins 10 ára þegar hún landaði fyrsta fyrirsætuhlutverki sínu, en þá sýndi hún barnalínu frá Versace. Þá lék hún í kvikmyndinni Sister Cities þegar hún var fimmtán ára. Kaia hefur komið fram í tískutímaritum á borð við Vogue, Teen Vogue og Pop Magazine. Þess má geta að Meghan Markle mætti óvænt á bresku tískuverðlaunin þar sem hún afhenti Claire Keller verðlaun. Hún hannaði brúðarkjól Meghan fyrr á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Kaia er aðeins sautján ára en Kate Moss hefur meðal annarra hlotið þennan titil. Kaia var tilnefnd ásamt þeim Adut Akech, Adwoa Aboah, Bellu Hadid og Winnie Harlow. Kaia á ekki langan feril í módelbransanum og þess vegna þykir þetta mikill heiður fyrir hana. Fyrsta stóra hlutverk hennar á sviði var í september 2017, þá var hún nýorðin sextán ára, þegar hún kom fram fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York. Síðan hefur hún komið víða fram, meðal annars fyrir Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino svo nokkrir séu nefndir. Hún hefur ekki einungis sýnt fatnað heldur kynnti hún samstarfsverkefni sitt og Karls Lagerfeld í ágúst síðastliðnum sem vakti mikla athygli. Á tískuverðlaunahátíðinni fékk Kaia stuðning frá fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar og bróðir voru viðstödd afhendinguna. Faðir hennar, Rande Gerber, er þekktur auðjöfur og viðskiptamógúll. Kaia var aðeins 10 ára þegar hún landaði fyrsta fyrirsætuhlutverki sínu, en þá sýndi hún barnalínu frá Versace. Þá lék hún í kvikmyndinni Sister Cities þegar hún var fimmtán ára. Kaia hefur komið fram í tískutímaritum á borð við Vogue, Teen Vogue og Pop Magazine. Þess má geta að Meghan Markle mætti óvænt á bresku tískuverðlaunin þar sem hún afhenti Claire Keller verðlaun. Hún hannaði brúðarkjól Meghan fyrr á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira