Búa þurfi samfélög undir óumflýjanlegar breytingar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2022 21:01 Veðurviðvaranir hafa verið tíðar að undanförnu hér á landi. Nauðsynlegt er að grípa til aðlögunaraðgerða vegna áhrifa loftslagsbreytinga á samfélög. Þetta segir doktor í veður- og haffræðum. Allar líkur eru á því að meira verði um aftakaveður hér á landi. Gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir hafa einkennt þetta ár. Fréttir af mjög slæmu veðri hafa verið tíðar og eru allar líkur á því að meira verði um aftakaveður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum, sem hafa nú þegar haft óafturkræfar afleiðingar. Í nýrri skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem kom út í dag, kemur fram að nauðsynlegt sé að búa fólk undir breyttan heim og er fjallað um til hvaða úrræða megi grípa til að aðlagast loftslagsbreytingum. Halldór Björnsson. Með því er ekki átt við aðgerðir sem beinast að því að draga úr útblæstri heldur þær sem felast í því að búa samfélög undir óumflýjanlegar breytingar. „Hluti af þessari áhættustýringu eru þessi viðbrögð. Að geta brugðist við. Vera þjóðfélag sem hafi þanþol fyrir loftslagsbreytingum eða loftslagsvarið á einhvern hátt,“ sagði Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands. Til dæmis þurfi að grípa til aðgerða þegar kemur að matvælaöryggi. „Þessi skýrsla fjallar meðal annars um hvað hægt sé að gera. Hvernig hægt er að vera með ræktun sem gerir marga hluti í einu það er að segja bæði bindur og auk þess gefur matvæli.“ Þá þurfi stjórnvöld að passa upp á skipulag. „Það er líka sérstaklega fjallað um sjávarstöðuhækkun og hvernig þurfi að bregðast við henni og það er vandamál sem við þurfum líka að glíma við. Við þurfum að passa okkur að skipuleggja okkur ekki í vandræði.“ Veður Loftslagsmál Umhverfismál Matvælaframleiðsla Skipulag Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir hafa einkennt þetta ár. Fréttir af mjög slæmu veðri hafa verið tíðar og eru allar líkur á því að meira verði um aftakaveður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum, sem hafa nú þegar haft óafturkræfar afleiðingar. Í nýrri skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem kom út í dag, kemur fram að nauðsynlegt sé að búa fólk undir breyttan heim og er fjallað um til hvaða úrræða megi grípa til að aðlagast loftslagsbreytingum. Halldór Björnsson. Með því er ekki átt við aðgerðir sem beinast að því að draga úr útblæstri heldur þær sem felast í því að búa samfélög undir óumflýjanlegar breytingar. „Hluti af þessari áhættustýringu eru þessi viðbrögð. Að geta brugðist við. Vera þjóðfélag sem hafi þanþol fyrir loftslagsbreytingum eða loftslagsvarið á einhvern hátt,“ sagði Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands. Til dæmis þurfi að grípa til aðgerða þegar kemur að matvælaöryggi. „Þessi skýrsla fjallar meðal annars um hvað hægt sé að gera. Hvernig hægt er að vera með ræktun sem gerir marga hluti í einu það er að segja bæði bindur og auk þess gefur matvæli.“ Þá þurfi stjórnvöld að passa upp á skipulag. „Það er líka sérstaklega fjallað um sjávarstöðuhækkun og hvernig þurfi að bregðast við henni og það er vandamál sem við þurfum líka að glíma við. Við þurfum að passa okkur að skipuleggja okkur ekki í vandræði.“
Veður Loftslagsmál Umhverfismál Matvælaframleiðsla Skipulag Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira