Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að snúa umræðunni um sig við síðan að hann komst til Barcelona eftir að hafa verið í frystikistunni hjá Arsenal. AP/Joan Monfort Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022 Spænski boltinn Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022
Spænski boltinn Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira